Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hallgrímur Óskarsson
Vista
svg

328

svg

286  Skoðendur

svg

Skráð  17. feb. 2025

sumarhús

Bryggjuvegur 11

806 Selfoss

58.800.000 kr.

604.938 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2317567

Fasteignamat

44.950.000 kr.

Brunabótamat

51.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2011
svg
97,2 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.

Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Bryggjuvegur 11, Bláskógabyggð
Um er að ræða fallegt sumarhús skammt frá Geysi í Haukadal. Húsið er byggt úr bjálka og er 97,2 fm. að stærð auk ca. 30 fm. millilofts sem er óskráð, samtals 127,2 fm. Húsið er byggt árið 2011, við húsið er stór timburverönd.  Glæsilegt útsýni er frá húsinu. Húsið er á steyptum sökkli  og plötu og eru hitalagnir í gólfi. Litað stallað járn er á þaki. Húsið er hitað upp með rafmagni. Rafmagnshitakútur fyrir neysluvatn.
Húsið var nýlega allt hvítmálað að innan

Staðsetning: að eigninni er tæplega 2 klst. akstur frá Reykjavík. Ekið er framhjá Geysi í Haukadal og beygt til hægri áður en komið er að brúnni yfir Tungufljót. Smelltu hér til að sjá staðsetningu.

Nánari Lýsing. 
Forstofa: með flísum á gólfi. 
Geymsla: með sérinngangi. 
Eldhús: svört innrétting en vinylparket er á gólfi. 
Stofa: Vinylparket er á gólfi í stofu. Upptekið loft er í stofunni og útgengt er útá verönd til suðurs.
Baðherbergi: er flísalagt og er þar sturtuklefi og innrétting.
Herbergi: Vinylparket á gólfi. 
Herbergi: Vinylparket á gólfi
Milliloft: Tvö svefnherbergi með harðparketi á gólfi. 

Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lögmenn Suðurlandi

Lögmenn Suðurlandi

Austurvegi 3, 800 Selfoss
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. júl. 2020
22.750.000 kr.
28.500.000 kr.
97.2 m²
293.210 kr.
26. mar. 2013
11.770.000 kr.
9.500.000 kr.
97.2 m²
97.737 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lögmenn Suðurlandi

Lögmenn Suðurlandi

Austurvegi 3, 800 Selfoss
phone