Lýsing
Miklaborg kynnir: Brekkustígur 12, 101 Reykjavík, 2ja herbergja íbúð með sérinngangi og sérverönd á jarðhæð.
Íbúðin er 62,4 fm og sameign 6,1 fm. Lóðin er eignarlóð.
Fjórar íbúðir eru í húsinu. Staðsett á góðum stað í miðborg Reykjavíkur og stutt í alla þjónustu þar á meðal Vesturbæjarskóla.
Hellulögð verönd og sameiginlegur garður í suðvestur út frá stofu.
Sameiginlegt þvottahús. Sérinngangur að íbúðinni.
Nánari lýsing:
Forstofa, parket og fataskápur.
Svefnherbergi , parket og fataskápur.
Stofa , parket og útgangur út á hellulagða verönd og þaðan útí sameiginlegan garð.
Baðherbergi, flísar á gólfi og að hluta á veggjum, baðkar með sturtuhaus. Baðhern
Eldhús, korkur á gólfi, upprunaleg lökkuð innrétting, eldavél með bakaraofn, borðkrókur og gluggi sem snýr útá götu.
Geymsla er innangeng úr íbúð með fatahengi.
Dyrasími er í íbúð.
Sameiginleg hjólageymsla.
Sameiginlegt þvottahús í kyndiklefa á hæðinni.
Góður sameiginlegur garður.
Skv. upplýsingum seljanda er húsið nýlega múrviðgert og málað og gluggar nýlega málaðir, og hluti endurnýjaður..
Teikningar sjá:
Allar nánari upplýsingar veitir Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur, lögg.fasteignasali. vidar@miklaborg.is, s. 6941401