Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1995
50,8 m²
1 herb.
1 baðherb.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallega og bjarta stúdíóíbúð og 2.hæð með gluggum á þrjá vegu í lyftuhúsi við Sólvangsveg 3 sem er ætluð fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er alls 50.8 m2 skv. Þjóðskrá Íslands og eru allir fermetrar innan íbúðar.
Nánari lýsing:
Hol með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og svefnkrók og þaðan gengið út á svalir .
Eldhús með ljósri innréttingu, eldavél með bakaraofni og viftu. Horngluggi með útsýni til norðurs, parket á gólfi.
Baðherbergi með glugga, innréttingu,upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, og rúmgóðri sturtu.
Geymsla er innan íbúðar með góðum hillum, parket er á gólfi en einnig er sameignleg geymsla á sömu hæð sem deilist með 3 öðrum íbúðum.
Setustofa er á hverri hæð, en á 1.hæð er stærri setustofa með borðum og stólum.
Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í þjónustu og verslun, heilsugæslan í næsta húsi og hægt að sækja ýmsa þjónustu í Sólvangsveg 1.Fallegar gönguleiðir allt í kring. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Nánari lýsing:
Hol með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og svefnkrók og þaðan gengið út á svalir .
Eldhús með ljósri innréttingu, eldavél með bakaraofni og viftu. Horngluggi með útsýni til norðurs, parket á gólfi.
Baðherbergi með glugga, innréttingu,upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, og rúmgóðri sturtu.
Geymsla er innan íbúðar með góðum hillum, parket er á gólfi en einnig er sameignleg geymsla á sömu hæð sem deilist með 3 öðrum íbúðum.
Setustofa er á hverri hæð, en á 1.hæð er stærri setustofa með borðum og stólum.
Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í þjónustu og verslun, heilsugæslan í næsta húsi og hægt að sækja ýmsa þjónustu í Sólvangsveg 1.Fallegar gönguleiðir allt í kring. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. mar. 2022
30.100.000 kr.
40.000.000 kr.
50.8 m²
787.402 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025