Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1955
64 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stefan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 kynna: Bjarta og vel skipulagða 2ja herbergja, 64 fermetra íbúð á þriðju (efstu) hæð við Suðurbraut 10 í Hafnarfirði. Mikið útsýni yfir Hafnarfjörð og Esjuna. Íbúðin er parketlögð fyrir utan að flísar eru á baði. Þvottahús og þurrkherbergi eru í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu. Eignin skiptist í: forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi ásamt sérgeymslu (5,7 fm)geymsla er í kjallara, ATH; geymslan er utan skráðra fermetra. Birt stærð íbúðar samkv FMR er 58,7 fm, merkt 302 og er á 3ju (efstu) hæð.
Sýnum daglega
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu, sem að hluta til er gangur líka, þaðan er gengið er inní önnur rými íbúðarinnar.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og baðkar með sturtuhaus.
Eldhús er með hvítri innréttingu, tækin með stáláferð, eldhúskrókur með útsýni yfir Hafnarfjörð.
Stofa er björt og rúmgóð, úr stofu er gengið út á litlar innfelldar suðursvalir.
Svefnherbergi er mjög rúmgott með ágætum fataskáp. Ljóst parket er á öllu gólfum íbúðar, nema baðherbergi eru flísar.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara með sértengi fyrir þvottavél og þurrkara, innaf þvottahúsi í kjallara er þurkherbergi. Í kjallara er einnig sérgeymsla sem fylgir íbúðinni. Í sameign/kjallara er einnig hjóla- og vagnageymsla.
Þá er í sameign ótalin lítil íbúð sem húsfélagið leigir út og er húsfélagsgjald því hófleg, eða kr. 16.963 á mánuði.
Sameign hefur verið nýlega tekin í gegn, nýr dyrasími, skipt hefur veirð um teppi og mála.
Um er að ræða rúmgóða, vel skipulagða eign sem er vel staðsett, stutt í leik- og grunnskóla, sundlaug og verslun.
Um er að ræða góða og vel staðsetta eign, stutt í leik- og grunnskóla, sundlaug og verslun.
Tilvalin fyrsta eign.
Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson í síma 7751515 - löggiltur fasteignasali
Sýnum daglega
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu, sem að hluta til er gangur líka, þaðan er gengið er inní önnur rými íbúðarinnar.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og baðkar með sturtuhaus.
Eldhús er með hvítri innréttingu, tækin með stáláferð, eldhúskrókur með útsýni yfir Hafnarfjörð.
Stofa er björt og rúmgóð, úr stofu er gengið út á litlar innfelldar suðursvalir.
Svefnherbergi er mjög rúmgott með ágætum fataskáp. Ljóst parket er á öllu gólfum íbúðar, nema baðherbergi eru flísar.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara með sértengi fyrir þvottavél og þurrkara, innaf þvottahúsi í kjallara er þurkherbergi. Í kjallara er einnig sérgeymsla sem fylgir íbúðinni. Í sameign/kjallara er einnig hjóla- og vagnageymsla.
Þá er í sameign ótalin lítil íbúð sem húsfélagið leigir út og er húsfélagsgjald því hófleg, eða kr. 16.963 á mánuði.
Sameign hefur verið nýlega tekin í gegn, nýr dyrasími, skipt hefur veirð um teppi og mála.
Um er að ræða rúmgóða, vel skipulagða eign sem er vel staðsett, stutt í leik- og grunnskóla, sundlaug og verslun.
Um er að ræða góða og vel staðsetta eign, stutt í leik- og grunnskóla, sundlaug og verslun.
Tilvalin fyrsta eign.
Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson í síma 7751515 - löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. mar. 2020
26.600.000 kr.
32.900.000 kr.
58.7 m²
560.477 kr.
18. jan. 2017
18.600.000 kr.
26.800.000 kr.
58.7 m²
456.559 kr.
17. nóv. 2006
11.180.000 kr.
13.800.000 kr.
58.7 m²
235.094 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025