Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Kristján Borgar Samúelsson
Vista
fjölbýlishús

Sjafnarbrunnur 2

113 Reykjavík

92.900.000 kr.

787.288 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2313686

Fasteignamat

81.900.000 kr.

Brunabótamat

78.590.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
118 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 113, Reykjavíkurborg

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður kynnir bjarta og fallega vel skipulagða 4 herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning á skemmtilegum og fjölskylduvænum stað í Úlfarsárdal.


Forstofugangur, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofa, stór pallur.

Nánari lýsing:
Forstofugangur: komið er inn á gang með skáp.

Stofa: er rúmgóð og björt með útgengni út í ca. 47 fm verönd sem er yfirbygg að hluta.

Eldhús: er með fallegri hvítri innréttingu frá Columbini Casa, AEG keramikhelluborð ásamt AEG veggofni, örbylgjuofn og uppþvottavél. Háfur á vegg eða hengdur í loft.

Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, innrétting sprautulökkuð, borðplata er með ísteyptri handlaug, baðkar ásamt sturtuklefa með bogalaga glerhurðum 90x90 cm og handklæðaofni.

Svefnherbergin eru þrjú: rúmgóð og björt með góðum skápum.

Þvottahús: er innan íbúðar með flísum á gólfi, skolvaskur í borðplötu.

Á gólfum íbúðirnar er vandað eikarharðparket frá BYKO á stofu, gangi og svefnherbergjum, en flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Innihurðir og karmar eru harðplast eikarhurðir, 210 cm á hæð. Fataskápar í forstofu og svefnherbergjum eru frá Columbini Casa og ná upp í loft.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla á jarðhæð ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu. Lóð fullfrágengin og bílastæði á lóð meðfram húsinu. Rampur að bílageymslu er upphituður.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. okt. 2020
49.000.000 kr.
58.250.000 kr.
118.6 m²
491.147 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík