Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1963
59,4 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
**** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ****
Hrafnkell á Lind kynnir þessa fallegu og björtu tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi við Álftamýri 48.
Góðir gluggar í stofu sem hleypa góðri birtu inn.
Eldhús með góðum borðkrók og skjólsælar suðursvalir.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í samgöngur, öll helsta verslun og þjónusta.
Mjög góð fyrstu kaup og góð nýting á fermetrum!
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / 662 4252/ atli@fastlind.is
Nánari lýsing:
Anddyrið er opið með parketi á gólfi og tvöföldum fataskáp.
Stofan er björt með stórum gluggum, parket er á gólfi og útgengt út á suðursvalir.
Eldhúsið var endurnýjað 2014 og er með góðri innrétting, ofn er í vinnuhæð og tengi er fyrir uppþvottavél. Parket er á gólfi og góður eldhúskrókur.
Baðherbergið er með baðkar með sturtuaðstöðu, stór opnanlegur gluggi, og skápur undir og yfir vaski.
Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svalirnar eru skjólsælar og snúa til suðurs.
Sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sína vél.
Geymslan er skráð 4,5 fm og staðsett í kjallara.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara.
2020 voru dyrasímar endurnýjaðir.
2018 var hiti settur í stétt fyrir framan hús og settar upp tvær rafmagnshleðslustöðvar við tvö bílastæði.
2016 var húsið málað og múrviðgert.
2014 var eldhús var uppgert og raflagnir í íbúð.
2005 var þak endurnýjað.
Hlufallstala í mhl. Á48 er 11,44%. Við Álftamýri 48 er 8 íbúðir.
Eignin tilheyrir heildarhúsinu Álftamýri 46 - 52.
Hlutfallstala í heild er 2,74%.
Álftamýri 48, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 201-4371 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Álftamýri 48 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-4371, birt stærð 59.4 fm.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. júl. 2021
30.750.000 kr.
40.100.000 kr.
59.4 m²
675.084 kr.
18. okt. 2013
14.350.000 kr.
17.700.000 kr.
59.4 m²
297.980 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025