Lýsing
Miklaborg kynnir: Góð og björt 2ja herberbergja íbúð með sér inngangi miðsvæðis í Reykjavík. Skv. skráningu HMS er stærð eignarinnar samtals 55,3 fm og skiptist í íbúð 40,5 fm, geymsla 4,8 fm og þvottahús 10 fm.
ATH - Búið er að breyta þvottahúsinu í herbergi þaðan sem gengið er til og frá í gegnum sameign.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingimundur Ingimundarson lögg. fasteignasali í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is
Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is
NÁNARI LÝSING:
Forstofa rúmgóð með flísum á gólfi. Þaðan er gengið í gegnum sameign í auka herbergi sem áður var þvottahús.
Eldhús með efri og neðri skápum. Parket á gófli
Baðherbergi flísalagt, sturta og upphengt salerni
Stofa björt með stórum gluggum. Perket á gólfi.
Svefnherbergi rúmgott með góðum glugga. Parket á gólfi.
Sér geymsla fylgir eigninni skv. eignaskiptasamningi, 4,8 fm að stærð, staðsett undir tröppunum upp á efri hæðina. Í dag er það nýtt sem geymsla og þvottahús.
Sér þvottahús fylgir eigninni skv. eignaskiptasamningi, 10 fm að stærð, staðsett í sameignarhlutanum og er gengið í gegnum sameignina í það. Því hefur verið breytt í herbergi og er notað sem slíkt í dag.
Um er að ræða sérlega vel staðsetta eign í Safamýri í Reykjavík þaðan sem göngufæri er í alla helstu verslun og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingimundur Ingimundarson lögg. fasteignasali í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is
Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is