Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1922
43 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu hlýlega og vel skipulagða 2ja herbergja, 43 fm íbúð á jarðhæð á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er björt með góðum gluggum bæði til norðurs og suðurs. Inngangur er úr garðinum. Sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. Göngufæri í matvöruverslun, kaffihús, Sundhöll Reykjavíkur og líf og menningu miðbæjarins. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbirna Mýrdal, löggiltur fasteignasali í s. 888-1644 eða thorbirna@croisette.is
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í 3-D
Nánari lýsing:
Inngangur: Inngangur er úr garðinum á bak við húsið (ekki götumegin), gengið inn í port frá Vitastíg.
Anddyri: Gengið er inn í forstofu og svo opið rúmgott rými þar sem eldhús og stofa flæða saman. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með viðarborðplötu, efri og neðri skápum og innbyggðum ísskáp.
Stofa: Stofan er björt með harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott og bjart herbergi með fataskáp. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið og sturtuklefi er flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og er hver íbúð með sína eigin vél.
Geymsla: Tvær litlar geymslur fylgja eigninni (önnur nýtt sem fatahengi), birtar stærðir 1,4 fm og 1,6 fm skv. fasteignamati.
Það eru þrjár íbúðir í húsinu. Engin starfsemi er í húsfélagi og engin húsgjöld innheimt.
Nánari upplýsingar veita:
Þorbirna Mýrdal, löggiltur fasteignasali í s. 888-1644 eða thorbirna@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í 3-D
Nánari lýsing:
Inngangur: Inngangur er úr garðinum á bak við húsið (ekki götumegin), gengið inn í port frá Vitastíg.
Anddyri: Gengið er inn í forstofu og svo opið rúmgott rými þar sem eldhús og stofa flæða saman. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með viðarborðplötu, efri og neðri skápum og innbyggðum ísskáp.
Stofa: Stofan er björt með harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott og bjart herbergi með fataskáp. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið og sturtuklefi er flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og er hver íbúð með sína eigin vél.
Geymsla: Tvær litlar geymslur fylgja eigninni (önnur nýtt sem fatahengi), birtar stærðir 1,4 fm og 1,6 fm skv. fasteignamati.
Það eru þrjár íbúðir í húsinu. Engin starfsemi er í húsfélagi og engin húsgjöld innheimt.
Nánari upplýsingar veita:
Þorbirna Mýrdal, löggiltur fasteignasali í s. 888-1644 eða thorbirna@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. sep. 2022
28.500.000 kr.
40.900.000 kr.
43 m²
951.163 kr.
7. nóv. 2016
16.950.000 kr.
25.200.000 kr.
43 m²
586.047 kr.
5. nóv. 2014
13.500.000 kr.
17.500.000 kr.
43 m²
406.977 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025