Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Auður Sigr Kristinsdóttir
Páll Guðjónsson
Ólafur Tryggvason Thors
Vista
fjölbýlishús

Álakvísl 3

110 Reykjavík

72.000.000 kr.

905.660 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2043533

Fasteignamat

57.500.000 kr.

Brunabótamat

35.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1987
svg
79,5 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Glæsilega 3ja herbergja íbúð 80fm. nýlega endurnýjuð, ásamt 51 fm sólpalli á frábærum stað í Árbænum.

Nánari lýsing: Sér inngangur, anddyri með flísum á gólfi. Stórt og gott baðherbergi flísalagt gólf og við sturtu, upphengt klósett, innrétting ásamt spegli með ljósi, handklæðaofn, innrétting fyrir þvottavél og þurkara ásamt skápum.
Hjónaherbergi  með parket á gólfi og nýjum fataskáp. Barnaherbergi með parket á gólfi. Eldhús með innréttingu og fullbúin tækjum, span helluborð, vifta, tveir bökunarofnar og annar með örbylgju, uppþvottavél innbyggð og innbyggður ískápur með frysti. Úr eldhúsi er gengið út á nýjan 51 fm sólpall í suður, með lagnarör fyrir heitan pott. 
Stofa tengist eldhúsi og er með parket á gólfi. Sér geymsla innan íbúðar.
Glæsileg eign á góðum stað með suður sólpalli og sérinngangi.
Endurnýjun : Allt Baðherbergið ásamt innréttingum, eldhús með tækjum og innréttingu, gólfefni, rafmagnstafla, allir tenglar og rofar, sólpallur, allt gler í eigninni utan eitt sem kom vitlaust en það gler er í lagi.
Falleg eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001  beggi@fasteignasalan.is
Vinsamlega bókið skoðun 

Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. feb. 2024
55.800.000 kr.
68.500.000 kr.
79.5 m²
861.635 kr.
6. apr. 2021
38.450.000 kr.
41.000.000 kr.
79.5 m²
515.723 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Bær

Fasteignasalan Bær

Skútuvogur 10F, 104 Reykjavík