Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Kristján Borgar Samúelsson
Vista
fjölbýlishús

Austurberg 34

111 Reykjavík

59.990.000 kr.

659.231 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2051033

Fasteignamat

53.950.000 kr.

Brunabótamat

42.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1980
svg
91 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur
svg
Svalir

Lýsing

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 111, Reykjavíkurborg

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.


Kaupstaður fasteignasala kynnir Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi við Austurberg 34, 111 Reykjavík.
Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi ásamt sér geymslu og stórum svölum. Í sameign húsins er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.Samtals birt stærð 91 fm

Nánari Lýsing:
Anddyri: Parket er á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi og góður fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð, opin og björt, útgengt út á stórar svalir sem snúa í vestur, parket á gólfi.
Eldhús: Með fallegri hvítir innréttingu og ofn í vinnuhæð, eldavél ásamt gufugleypi og tengi fyrir uppþvottavél. Parket er á gólfi.
Baðherbergi: Flísar eru á gólfi og hluta veggja, baðkar með sturtu, innrétting undir handlaug ásamt skáp fyrir ofan spegli. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu með góðu vinnuplássi. Opnanlegur gluggi.
Geymsla: Sér geymsla 6,3fm sem er á sömu hæð.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.

Íbúðin er vel staðsett í barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla mögulega þjónustu, verslunarmiðstöð, sundlaug, líkamsræktarstöð og bókasafn. Fjölbrautaskóli, leik- og grunnskóli í göngufæri.


Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. júl. 2022
38.300.000 kr.
54.900.000 kr.
91 m²
603.297 kr.
3. des. 2021
36.650.000 kr.
48.900.000 kr.
91 m²
537.363 kr.
21. ágú. 2018
30.550.000 kr.
35.900.000 kr.
91 m²
394.505 kr.
15. jún. 2015
19.500.000 kr.
24.000.000 kr.
91 m²
263.736 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík