Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

183

svg

164  Skoðendur

svg

Skráð  17. mar. 2025

fjölbýlishús

Arnarhraun 20

220 Hafnarfjörður

66.900.000 kr.

774.306 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2073382

Fasteignamat

54.600.000 kr.

Brunabótamat

39.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1964
svg
86,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA OG BJARTA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ VIÐ ARNARHRAUN 20 Í HAFNARFIRÐI.

Um er að ræða mjög fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á vinsælum stað við Arnarhraun 20 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 207-3382, birt stærð 86.4 fm.
Opin og skemmtileg íbúð með fallegum innréttingum.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 eða á gudjon@fjarfesting.is  

Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi.
Opið eldhús með parketi á gólfi og hvítri innréttingu.
Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Svefnherbergisgangur með vinnuastöðu.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, rúmgóðum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, sturtu og baðkari. Gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús með flísum á gólfi og glugga.
Sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð
Snyrtileg sameign og vel umgengin.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2019
31.750.000 kr.
37.500.000 kr.
86.4 m²
434.028 kr.
9. feb. 2012
15.200.000 kr.
17.825.000 kr.
86.4 m²
206.308 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík