Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

141

svg

124  Skoðendur

svg

Skráð  9. maí. 2025

fjölbýlishús

Holtsvegur 31

210 Garðabær

89.900.000 kr.

854.563 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2349501

Fasteignamat

82.800.000 kr.

Brunabótamat

66.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2014
svg
105,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
svg
Laus strax
Opið hús: 11. maí 2025 kl. 13:00 til 13:30

Opið hús: Holtsvegur 31, 210 Garðabær, Íbúð merkt: 403. Eignin verður sýnd sunnudaginn 11. maí 2025 milli kl. 13:00 og kl. 13:30. Öll velkomin!

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun kynnir:
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni!

Þessi glæsilega 105 fm íbúð á efstu hæð í Urriðaholti í Garðabæ býður upp á einstaka birtu, opið rými og frábæra staðsetningu! Íbúðin getur verið laus við kaupsamning sé þess óskað.
  • Stórir gluggar á þrjá vegu – há lofthæð og björt!
  • Rúmgóðar suðvestursvalir.
  • Sérmerkt stæði í bílageymslu með rafmagnstengli fyrir hleðslu.
  • Nútímaleg og vel skipulögð eign í snyrtilegu lyftuhúsi.

Skipulag íbúðar
  • Forstofa – með fataskáp.
  • Eldhús – opið og bjart, tengist vel við stofuna.
  • Stofa og borðstofa – rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á 10,9 fm svalir sem snúa í suðvestur.
  • Hjónaherbergi – rúmgott með góðum fataskápum.
  • Svefnherbergi II – rúmgott, án skápa.
  • Baðherbergi – flísalagt í hólf og gólf, sturta með gleri og innrétting.
  • Þvottahús – innan íbúðar.
  • Geymsla – 15 fm á annarri hæð.
  • Sameign – snyrtileg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð.
  • Bílageymsla - Stæði með rafmagnstengli fyrir hleðslu.

Frábær staðsetning
Stutt í skóla, leikskóla og náttúrufegurðina í Heiðmörk.
Örstutt í þjónustu Kauptúns, þar á meðal Costco, Bónus, Vínbúðina og IKEA.
Góðar samgöngur og stutt í stofnbrautir.
Hér er tækifæri til að eignast bjarta, fallega og vel skipulagða íbúð!

Nánari upplýsingar veita:
Ragnar G. Þórðarson, löggiltur fasteignasali – s. 899 5901 / ragnar@gardatorg.is
Haraldur Björnsson, löggiltur fasteignasali – s. 787 8727 / haraldur@gardatorg.is

Skoðaðu hverfið á: www.urridaholt.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. ágú. 2021
51.600.000 kr.
58.400.000 kr.
105.2 m²
555.133 kr.
19. jún. 2017
40.100.000 kr.
47.500.000 kr.
105.2 m²
451.521 kr.
21. jan. 2015
13.950.000 kr.
71.120.000 kr.
202.8 m²
350.690 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ