Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurðsson
Vista
svg

138

svg

120  Skoðendur

svg

Skráð  25. mar. 2025

raðhús

Hamravík 9

800 Selfoss

56.900.000 kr.

588.418 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2534324

Fasteignamat

44.700.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2024
svg
96,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Heimaland kynnir Hamravík 9, 800 Selfossi.

Um er að ræða þriggja herbergja raðhús í einu af nýjustu hverfum Selfossbæjar. Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með báruáli og bárujárn er á þaki. Lóð skilast þökulögð með mulning í bílaplani.
Nánari lýsing eignar:
Um er að ræða 96,7 fermetrar íbúð samkvæmt fasteignamati. Húsið selst með fullbúinni raflögn en tilbúið undir spörslun og málningu. Að öðru leiti samkvæmt nánari skilalýsingu byggingaraðila. Byggingastjórn og lokaúttekt fylgir með í kaupunum.

Íbúðin telur samkvæmt teikningu:
Forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhús. þrjú svefnherbergi eru í húsinu, baðherbergi, þvottahús, og geymsla. 
Hér er um að ræða vel skipulagt raðhús sem er staðsett í göngufæri við nýjasta grunnskóla bæjarins.

Skipulagsgjald er ógreitt og greiðist af kaupanda.

Nánari upplýsingar veita: 
​​​​​​Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteigna og skipasali, sími 897-7027, snorri@heimaland.is
Elísa Dagmar Björgvinsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi, sími 868-7938, elisa@heimaland.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun. 

www.heimaland.is,  Austurvegur 6, 800 Selfoss, Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Brúarstræti 2, 2.hæð - 800 Selfoss
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. des. 2024
31.000.000 kr.
243.800.000 kr.
10105 m²
24.127 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Brúarstræti 2, 2.hæð - 800 Selfoss