Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Steinunn Sigmundsdóttir
Upplýsingar
Byggt 2004
118,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Laus strax
Lýsing
DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Eignin er SELD með hefðbundnum fyrirvara....Einstök eign við sjávarsíðuna í Garðabæ með óhindruðu útsýni út á sjó þannig að einstök náttúrufegurð blasir við úr stofugluggum.
OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 5 APRÍL KLUKKAN 12:00 TIL 13:00 - Steinunn Lgfs verður á staðnum.
** LAUS VIÐ KAUPSAMNING **
* Sérlega stór stofa
* Yfirbyggðar svalir
* Bílakjallari
* Einstakt útsýni
* Lítið mál er að bæta við svefnherbergi nr 3.
Yfirbyggðar svalir sem færa þig enn nær sjónum!
Lýsing á eign;
Gengið er inn í parketlagt alrými sem flæðir um alla íbúðina.
þegar að inn er komið er þvottahús á vinstri hönd, þar er skápur, skolvaskur og tengi er fyrir þvottavél.
Við tekur eldhúsið með fallegri eikar innréttingu með góðu skápaplássi og innbyggður ísskápur, nýleg uppþvottavél er innbyggð í innréttinguna. Fallegur glerskápur er í eyju sem skilur að eldhús og borðstofu.
Stofan er opin og björt með einstöku útsýni út á sjóinn, stofan er sérlega rúmgóð, lítið mál að bæta við svefnherbergi nr. 3 á kostnað stofunnar.
Baðherbergið er með sturtu, innréttingu með vask og upphengdu salerni.
Hjónaherbergið er rúmgott með fataherbergi innaf.
Barnaherbergi er með eikar skáp.
Möguleiki er að bæta við herbergi nr. 3 á kostnað stofunnar.
Íbúðin er sérlega opin og björt, það er einstakt að finna sjávarlyktina frá svölum eignarinnar.
Merkt bílastæði er í bílakjallara, þar er einnig aðstaða til að þrífa bíla.
Sér geymsla er í sameign hússins.
Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.