Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Eyrarholt 22

220 Hafnarfjörður

114.900.000 kr.

518.502 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2074563

Fasteignamat

98.050.000 kr.

Brunabótamat

96.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1990
svg
221,6 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

221,6 fm endaíbúð á tveimur hæðum með sérinngangi, bílskúr og góðu útsýni við Eyrarholt 22, Hafnarfirði.
Eignin skiptist í 107,3 fm neðri hæð, 62,8 fm rishæð, 33,5 fm bílskúr og 18 fm geymslu innaf bílskúr, samtals 221,6 fm skv. HMS.


Nánari upplýsingar gefur Halldór Freyr, Löggiltur fasteignasali,  S:693-2916, halldor@fastgardur.is

Nánari lýsing:
Neðri hæð: Anddyri, fataherbergi sem hægt er að loka af með rennihurð innaf anddyri. Stofa og borðstofa með góðu útsýni og útg. á svalir. Eldhús með ofni í vinnuhæð, stóru og nýlegu helluborði, borðkróki, innbyggðri uppþvottavél og útg. svalir. Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Baðherbergi með sturtu, innréttingu með skápaum, salerni og handklæðaofni. Fallegur og steyptur hringstigi í miðju alrými uppá efri hæð.

Efri hæð: Fjölskyldurými og fjögur herbergi með skápum undir súð. Möguleiki að breyta einu þeirra í auka baðherbergi.

Bílskúr með gönguhurð, epoxymáluðu gólfi, eldhúsinnréttingu, ofni í vinnuhæð og helluborði. Búið er að skipta geymslu í þrjú rými, þ.e. hol með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, baðherbergi með salerni og sturtuklefa og gluggalaus geymsla/herbergi.

Vel staðsett eign í Hafnarfirði þar sem stutt er í leikskóla, skóla, matvörubúð og miðbæ Hafnarfjarðar.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2024
96.250.000 kr.
88.500.000 kr.
221.6 m²
399.368 kr.
17. júl. 2020
62.950.000 kr.
63.500.000 kr.
221.6 m²
286.552 kr.
22. des. 2016
41.950.000 kr.
48.500.000 kr.
221.6 m²
218.863 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður