Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Ingimar Óskar Másson
Kári Sighvatsson
Jenný Sif Ólafsdóttir
Vista
svg

372

svg

278  Skoðendur

svg

Skráð  10. apr. 2025

fjölbýlishús

Engihjalli 5

200 Kópavogur

65.900.000 kr.

613.023 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2059911

Fasteignamat

59.550.000 kr.

Brunabótamat

56.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1978
svg
107,5 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

Fimm herbergja íbúð á annarri hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Engihjalla 5 í Kópavogi. Íbúðin er skráð 107,5 fm að stærð og skiptist í anddyri, búr, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Þá fylgir íbúðinni sérgeymsla sem er ekki skráð í stærð. Snyrtileg og góð íbúð sem hefur verið endurnýjuð að hluta. Gluggar hafa flestir verið endurnýjaðir. Svalir íbúðar voru brotnar af og steyptar nýjar. Þak var yfirfarið og málað.  

Nánari lýsing:
Gengið er inn í íbúð um snyrtilega sameign þar sem er teppi á gólfi. Anddyri íbúðar er með stórum fataskáp og flísum á gólfi. Eldhúsið er flísalagt og með rúmgóðum innréttingum. Borðkrókur er við glugga. Stofa er rúmgóð og björt og með parketi á gólfi. Útgengi er á suður svalir frá stofu. Svefnherbergi íbúðar eru fjögur. Þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi, og eru þau öll með parketi á gólfum. Baðherbergið er flísalagt. Innrétting er á baðherbergi ásamt baðkari. Sturtuklefi hefur verið fjarlægður en nýr sturtubotn er kominn. Það þarf að kára að endurnýjun á baðherbergi.

Listi yfir það helsta sem gert hefur verið undanfarið:
2020-2021 voru gluggar á suðurhlið og gafli endurnýjaðir, gler með sólarvörn. Svalir endurnýjaðar bæði svalagólf og handrið.  Verksýn hafði umsjón með verkinu.
2024 Þak yfirfarið og málað.

Í sameign er sérgeymsla íbúðar og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og á bak við hús er leikvöllur. 
Falleg og vel skipulögð eign í grónu hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.    


Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík