Upplýsingar
Byggt 2025
86,3 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Ólafsson í netfang: jason@betristofan.is eða í síma 7751515 kynna: Glæsilegar útsýnisíbúðir í fjölbreyttum stærðum við Heklureit þar sem áhersla er lög á nútímalega hönnun með vönduðum sérsmíðuðum ítölskum innréttingum og nýjustu Siemens tækjum. Gólfsíðir gluggar hleypa mikilli náttúrulegri birtu inn og auka útsýni. Gólfhiti er í öllum íbúðum. Íbúðir á efri hæðum hafa eigin þakgarða en sameiginlegur þakgarður verður einnig fyrir alla íbúa í húsinu ásamt fallegum inngarði. Frábær staðsetning í miðborginni en þó fjarri skarkala miðbæjarins.
Íbúð 704 er rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í 8. hæða húsi, með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Samtals 86,3 fermetrar. Tvennar svalir; Svalir til suðurs (7 fm) og norðurs (7 fm) og skiptist íbúðin í 2 svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baðherbergi og sér þvottahús. Gólfhiti er í íbúðinni. Sérgeymsla fylgir að stærðinni 9 fm. Stæði merkt B05 í neðri bílakjallara fylgir íbúðinni.
Eignin afhendist í september 2025.
Heimasíða
Húsið er klætt með mismunandi litaðri álklæðningu ásamt Bambus sem gefur því lifandi yfirbragð og þarfnast lítils viðhalds.
Miðlæg staðsetning tryggir gott aðgengi að helstu umferðaræðum sem sparar tíma og peninga.
Örstutt í helstu stofnbrautir eins og Sæbraut, Kringlumýrabraut og Miklubraut.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati
Bókið skoðun hjá sérfræðingum um eignina:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 / jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866 1763 / dagrun@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 / gudbjorg@betristofan.is
Íbúð 704 er rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í 8. hæða húsi, með öllum þægindum sem hægt er að hugsa sér. Samtals 86,3 fermetrar. Tvennar svalir; Svalir til suðurs (7 fm) og norðurs (7 fm) og skiptist íbúðin í 2 svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baðherbergi og sér þvottahús. Gólfhiti er í íbúðinni. Sérgeymsla fylgir að stærðinni 9 fm. Stæði merkt B05 í neðri bílakjallara fylgir íbúðinni.
Eignin afhendist í september 2025.
Heimasíða
Húsið er klætt með mismunandi litaðri álklæðningu ásamt Bambus sem gefur því lifandi yfirbragð og þarfnast lítils viðhalds.
Miðlæg staðsetning tryggir gott aðgengi að helstu umferðaræðum sem sparar tíma og peninga.
Örstutt í helstu stofnbrautir eins og Sæbraut, Kringlumýrabraut og Miklubraut.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati
Bókið skoðun hjá sérfræðingum um eignina:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 / jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866 1763 / dagrun@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 / gudbjorg@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.