Upplýsingar
Byggt 2016
109,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is, sími 775 1515 kynna Hraungötu 5.
Vandaðar, fullbúnar íbúðir með gólfefnum, uppþvottavél, ísskáp og ljósum. Free@home rafstýringu sem gerir þér kleift að búa til ljósasenur og slökkva öll ljós með einum takka. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Gólf á þvottahúsum eru flísalögð.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - sími 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Nánari lýsing á íbúð 201 í Hraungötu 5 sem er 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með aukinni lofthæð.
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir með stórkostlegu útsýni. Snúa til suð-vestur.
Eldhús: Eldhúsinnrétting nær upp í loft með eyju. Steinn á borðum. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél.
Svefnherbergi I með með fataskápum.
Svefnherbergi II með með fataskápum.
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn,
Þvottahús með vinnuaðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Sér geymsla á jarðhæð, sem er 12,8 fm
Lóðin er 1021 m² og leigð til 60 ára frá 1.degi janúar 2022. Sjá nánar þinglýstan lóðarsamning 441-D-001919/2022. Samkvæmt afstöðumynd eru 4 bílastæði á lóő, þrjú fyrir framan tilheyrandi bílskúra og 1 norðan við bílastæði bílskúrs 0101. Eignir 0202, 0301 og 0302 hafa sérnotafleti á lóð sem eru bílastæði framan við tilheyrandi bílskúra ásamt akreinum að þeim. Eign 0201 hefur sérnot af bílastæði norðan við akrein að bílskúr 0101.
Heimasíða verkefnis: www.hraungata.is
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi, Dalhús byggingafélags)
Aðalhönnuður: Úti inni arkitektar: Baldur Svarvarsson
Innréttingar eru frá VOKE III í hvítar mattar og tæki frá Ormsson.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali - netfang: jason@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - thorhallur@betristofan.is
Vandaðar, fullbúnar íbúðir með gólfefnum, uppþvottavél, ísskáp og ljósum. Free@home rafstýringu sem gerir þér kleift að búa til ljósasenur og slökkva öll ljós með einum takka. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Gólf á þvottahúsum eru flísalögð.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - sími 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Nánari lýsing á íbúð 201 í Hraungötu 5 sem er 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með aukinni lofthæð.
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir með stórkostlegu útsýni. Snúa til suð-vestur.
Eldhús: Eldhúsinnrétting nær upp í loft með eyju. Steinn á borðum. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél.
Svefnherbergi I með með fataskápum.
Svefnherbergi II með með fataskápum.
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn,
Þvottahús með vinnuaðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Sér geymsla á jarðhæð, sem er 12,8 fm
Lóðin er 1021 m² og leigð til 60 ára frá 1.degi janúar 2022. Sjá nánar þinglýstan lóðarsamning 441-D-001919/2022. Samkvæmt afstöðumynd eru 4 bílastæði á lóő, þrjú fyrir framan tilheyrandi bílskúra og 1 norðan við bílastæði bílskúrs 0101. Eignir 0202, 0301 og 0302 hafa sérnotafleti á lóð sem eru bílastæði framan við tilheyrandi bílskúra ásamt akreinum að þeim. Eign 0201 hefur sérnot af bílastæði norðan við akrein að bílskúr 0101.
Heimasíða verkefnis: www.hraungata.is
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi, Dalhús byggingafélags)
Aðalhönnuður: Úti inni arkitektar: Baldur Svarvarsson
Innréttingar eru frá VOKE III í hvítar mattar og tæki frá Ormsson.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali - netfang: jason@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - thorhallur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.