Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórdís Pála Reynisdóttir
Styrmir Þór Sævarsson
Vista
svg

674

svg

490  Skoðendur

svg

Skráð  16. apr. 2025

fjölbýlishús

Frostafold 97

112 Reykjavík

62.900.000 kr.

768.949 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2041679

Fasteignamat

56.800.000 kr.

Brunabótamat

39.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1986
svg
81,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á 3. hæð við Frostafold 97, 112 Reykjavík. Húsið hefur fengið töluverðar endurbætur síðustu ár skv. seljendum. Sérmerkt bílastæði fyrir framan hús. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Leikskólinn Sunnufold er við hliðina á húsinu. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni og af svölum. Leyfi er fyrir gæludýrum þar sem er sérinngangur. Eignin getur verið laus fljótlega.

Anddyri er flísalagt. Mjög rúmgóður geymsluskápur með rafmagni er innaf anddyri.
Stofa er opin og björt. Sólskáli og útgengi á góða suðursvalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Baðherbergi er þokkalega rúmgott. Flísar á veggjum og dúkur á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Baðkar með sturtu. Handklæðaofn. Opnanlegur gluggi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II er þokkalega rúmgott við hlið stofu.

Sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla eru á jarðhæð.
Eignin er skráð 2ja herbergja hjá HMS en aukaherbergi hefur verið útbúið við stofu.

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Þór Sævarsson löggiltur fasteignasali í síma 846-6568 eða á netfanginu styrmir@lf-fasteignasala.is

img
Styrmir Þór Sævarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LF-fasteignasala
Reykjavík, Austurland
LF-fasteignasala

LF-fasteignasala

Reykjavík, Austurland
img

Styrmir Þór Sævarsson

Reykjavík, Austurland
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. feb. 2022
39.750.000 kr.
49.000.000 kr.
81.8 m²
599.022 kr.
29. nóv. 2021
37.150.000 kr.
46.500.000 kr.
81.8 m²
568.460 kr.
29. ágú. 2019
33.400.000 kr.
37.500.000 kr.
81.8 m²
458.435 kr.
23. maí. 2014
18.550.000 kr.
22.400.000 kr.
81.8 m²
273.839 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
LF-fasteignasala

LF-fasteignasala

Reykjavík, Austurland

Styrmir Þór Sævarsson

Reykjavík, Austurland