Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Katla Hanna Steed
Gústaf Adolf Björnsson
Viðar Böðvarsson
Rakel Viðarsdóttir
Vala Georgsdóttir
Ragnheiður Pétursdóttir
Vista
fjölbýlishús

Hagamelur 8

107 Reykjavík

79.900.000 kr.

755.913 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2027481

Fasteignamat

74.450.000 kr.

Brunabótamat

45.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1946
svg
105,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð við Hagamel 8 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 105,7 fm. Eignin skipist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu / borðstofu og baðherbergi. Sér geymsla er innan íbúðar og sameignlegt þvottahús. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Hagamelur 8 er steinsteypt íbúðarhús, kjallari, tvær hæðir og ris. Húsið er byggt 1946. Tveir mathlutar eru á lóð. Mathluti 01 er íbúðarhús og matshluti 02 eru tvær bílageymslur. Þak hússins er valmaþak með kvistum, byggt úr timbri og klætt.

Nánari lýsing

Forstofa: Gengið inn í forstofu frá sameign. Parket á gólfi

Svefnherbergi: Samtals eru þrjú rumgóð herbergi. Parket á gólfi. Léttir fataskápar í hjónaherbergi og öðru barnaherbergi.

Baðherbergi: Sturta, salerni og skolvaskur. Flísar á gólfi og hluta af veggjum.

Eldhús: Hvít viðarinnrétting. með gaseldavél, bakarofni og viftu. Gert ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu og frístandandi ískáp. Parket á gólfi. Við eldhús er lítil geymsla sem hægt er að nýta sem búr eða vinnuaðstöðu.

Stofa / Borðstofa: Stór og rúmgóð stofa og borðstofa með glugga á tvo vegu. Parket á gólfi.

Geymsla: Innaf forstofu er sérgeymsla íbúðar. Málað gólf.

Sameign: Sameign er snyrtileg. Þar eru sérgeymslur annarra íbúða í húsinu og sameiginlegt þvottahús. Nýlegt teppi á gólfi.


Virkilega falleg eign við Hagamel 8. Vel viðhaldið og sjarmerandi hús. Búið er að fara í töluverðar endurbætur á húsinu á síðustu árum.

Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is


Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík