Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Árni Þorsteinsson
Ólafur Kristjánsson
Anna F. Gunnarsdóttir
Vista
svg

229

svg

191  Skoðendur

svg

Skráð  19. apr. 2025

fjölbýlishús

Ferjubakki 12

109 Reykjavík

64.900.000 kr.

634.409 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047659

Fasteignamat

57.600.000 kr.

Brunabótamat

44.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
102,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignamiðlun Grafarvogs og Anna.F Gunnarsdóttir kynnir eignina Ferjubakka 12 í einkasölu. Íbúðareign 102,3 m², ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 786-1414, tölvupóstur olafur@fmg.is. Skoðanir eru pantaðar hjá Önnu Friðrikku Gunnarsdóttir löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 892-8778 eða á netfangið anna@fmg.is.


Nánari lýsing: 
Forstofa: með parketi á gólfi. 
Eldhúsið: er opið inn í stofu með upprunalegri eldhúsinnréttingu með efri og neðri skápum. Skipt var út borðplötum og vaski fyrir nokkrum árum.  Eldhúsgólf er með parketi. Það er tengi fyrir uppþvottavél við hliðina á eldhúsvaski.
Stofa: er björt með harðparketi á gólfum, stórum gluggum og útgengt er út stórar svalir til suðurs.
Hjónaherbergi: með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Barnaherbergi: með fataskáp og parket á gólfi. Góðum glugga.
Barnaherbergi: með fataskáp og parket á gólfi. Góðum glugga (er notað sem geymsla í dag.)
Baðherbergið: er með baðkari og sturtu, laus skápur og hillur festar á vegginn. 
Sameign: þvottahús er í kjallara. 

Geymsla er í kjallara með máluðu gólfi.

Í sameign er hjólageymsla.

Frábær staðsetning, fallegt útsýni í nálægð við náttúruna og útivistarsvæðin Heiðmörk, Elliðavatn og Rauðavatn.  Göngufæri í skóla og leikskóla ásamt allri helstu þjónustu.
 
Endurbætur og viðhald á sameign er í góðum höndum og árið 2023 var skipt um rúður á norðurhlið byggingarinnar, árið 2019 var suðurhlið ásamt svalahurðum skipt út, 2017 til 19 voru múrviðgerði og málun gerð og allir þakgluggar yfirfarnir.
Í Upplýsingabæklingnum er söluyfirlit, kostnaðar áætlun og margt fleira sem viðkemur nýja heimilinu þínu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% hjá einstaklingum, 1.6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar eru almennt 45-100 þús.kr. Nánari upplýsingar um öll húsnæðislán á Íslandi eru borin saman á herborg.is.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu fyrir kaupendur eru 74.400 kr. með virðisaukaskatti.

Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp. 

 
Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs sími 575-8585 eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið frítt sölumat og skoðun á ykkar eign. Við erum staðsett í Spönginni milli Bónus og Tomma Borgara.
Alltaf Kaffi á könnunni.

Heimsækjið okkur á Facebook.

 
 


 
 


 
 

Fasteignamiðlun Grafarvogs

Fasteignamiðlun Grafarvogs

Spönginni 11, 112 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. jan. 2014
19.050.000 kr.
18.900.000 kr.
102.3 m²
184.751 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignamiðlun Grafarvogs

Fasteignamiðlun Grafarvogs

Spönginni 11, 112 Reykjavík
phone