Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Ingimar Óskar Másson
Kári Sighvatsson
Jenný Sif Ólafsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Hjaltabakki 32

109 Reykjavík

63.500.000 kr.

603.039 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047891

Fasteignamat

57.750.000 kr.

Brunabótamat

53.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
105,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson löggiltur fasteignasali kynna Hjaltabakki 32, 105.3 fm fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð.  Vel skipulögð og töluvert endurnýjuð íbúð í vel viðhöldnu fjölbýli. 
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú stór svefnherbergi og geymslu.  Íbúðin er 91.3 fm og geymslan er 14 fm.  


**Smellið hér fyrir söluyfirlit**

Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa er með góðum fataskáp
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með útgengi útá suðursvalir
Eldhús er með fallegri innréttingu  með granít borðplötu, ísskáp, uppþvottavél, ofn, helluborði og háf.  Flísar á gólfi.
Baðherbergi er með hornbaðkari með sturtu, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting við vask, spegil með ljósi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og eru flísar á gólfi og veggjum,
Hjónaherbergi er með góðum fataskápum.
Barnaherbergin eru mjög rúmgóð og eru með fataskápum.
Geymslan er í kjallara hússins og er 14 fm.
Á íbúðinni er nýlegt parket á öllu nema eldhúsi og baðherbergi þar sem eru flísar.
Sameign er afar snyrtileg og er öll nýmáluð ásamt því að nýtt teppi er á stigagang.

Endurbætur á undaförnum árum
* 2023 var skipt um alla glugga og gler á norðuhlið hússins
* 2017 var skipt um alla glugga, gler og svalahurðir á suðurhlið hússins
* 2017-2019 var húsið múrviðgert og málað að utan
* Þakgluggar eru nýlegir 

Mjög falleg íbúð í mjög góðu fjölbýlishúsi sem vert er að skoða.  Stutt er í alla þjónustu ss. skóla, leikskóla, verslun, heilsgæslu og fleira. 



Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. feb. 2017
27.050.000 kr.
31.100.000 kr.
105.3 m²
295.347 kr.
28. jún. 2010
18.000.000 kr.
14.000.000 kr.
105.2 m²
133.080 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík