Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
105,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson löggiltur fasteignasali kynna Hjaltabakki 32, 105.3 fm fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. Vel skipulögð og töluvert endurnýjuð íbúð í vel viðhöldnu fjölbýli.Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú stór svefnherbergi og geymslu. Íbúðin er 91.3 fm og geymslan er 14 fm.
**Smellið hér fyrir söluyfirlit**
Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa er með góðum fataskáp
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með útgengi útá suðursvalir
Eldhús er með fallegri innréttingu með granít borðplötu, ísskáp, uppþvottavél, ofn, helluborði og háf. Flísar á gólfi.
Baðherbergi er með hornbaðkari með sturtu, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting við vask, spegil með ljósi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og eru flísar á gólfi og veggjum,
Hjónaherbergi er með góðum fataskápum.
Barnaherbergin eru mjög rúmgóð og eru með fataskápum.
Geymslan er í kjallara hússins og er 14 fm.
Á íbúðinni er nýlegt parket á öllu nema eldhúsi og baðherbergi þar sem eru flísar.
Sameign er afar snyrtileg og er öll nýmáluð ásamt því að nýtt teppi er á stigagang.
Endurbætur á undaförnum árum
* 2023 var skipt um alla glugga og gler á norðuhlið hússins
* 2017 var skipt um alla glugga, gler og svalahurðir á suðurhlið hússins
* 2017-2019 var húsið múrviðgert og málað að utan
* Þakgluggar eru nýlegir
Mjög falleg íbúð í mjög góðu fjölbýlishúsi sem vert er að skoða. Stutt er í alla þjónustu ss. skóla, leikskóla, verslun, heilsgæslu og fleira.
Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. feb. 2017
27.050.000 kr.
31.100.000 kr.
105.3 m²
295.347 kr.
28. jún. 2010
18.000.000 kr.
14.000.000 kr.
105.2 m²
133.080 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025