Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
96 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 28. apríl 2025
kl. 12:15
til 12:45
Opið hús: Bólstaðarhlíð 48, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 01 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 28. apríl 2025 milli kl. 12:15 og kl. 12:45.
Lýsing
Pálsson Fasteignasala og Edwin Árnason lgf kynna til sölu.
Falleg 4ra herbergja íbúð á 1.hæð í Bólstaðarhlíð 48. Íbúðin er í dag 3ja herbergja en var upprunalega 4ra herbergja. Einfalt er að setja upp 3ja svefnherbergið.
* Vel staðsett miðsvæðis
* Mjög gott viðhald
* Stutt í flesta þjónustu
* 2-3 svefnherbergi.
* Skipt var um þakjárn og rennur 2018
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Edwin Árnason, Lgf. í síma: 893 2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í, anddyri, hol, stofu, eldhús og tvö herbergi. Samstætt harðparket er á íbúðinni utan eldhús og baðherbergi sem eru flísalögð.
Anddyrið: Anddyrið er parketlagt með opnu fatahengi.
Eldhús: Eldhúsið er með ljósri innréttingu og góðu vinnuplássi. Bökunarofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Stofa: Stofan er mjög rúmgóð og björt, útgengt ut á góðar svalir frá stofu.
Borðstofa: Borðstofa og stofa eru í sama rými. Einfalt er að setja upp þriðja svefnherbergið aftur, þar sem borðstofan er núna.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er með parket á gólfi og stórum fataskáp með rennihurðum.
Herbergi #2: Gott herbergi með parket á gólfi og opnum fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísum á gólfi, góðri innréttingu, handklæðaofni, baðkari með sturtuaðstöðu og upphengdu salerni.
Geymsla: Rúmgóð sérgeymsla með glugga, í sameign í kjallara,
Þvottahús: Sameignilegt þvottahús í kjallara sem er deilt með fjórum íbúðum, sértengi pr.íbúð fyrir hverja vél.
Þurkherbergi: Gott sameiginlegt þurrkherbergi við hliðina á þvottahúsinu og stór hjólageymsla sem allar átta íbúðirnar deila.
Eldhúsið var endurnýjað að flestu leiti 2017, skipt var um innréttingar, gólfefni og eldhústæki. Einnig var rafmagn endurnýjað að hluta til í eldhúsi.
Viðhald hússins.
Viðgerðir á múrverki, gluggum og svölum 2015: * Skipt um alla glugga í húsinu nema inn af svölum. * Austurhlið (áveðurs) - múrhúðuð alveg upp á nýtt og máluð * Vesturhlið - múrviðgerðir og málun * Ný svalahandrið á allar svalir * Ný handrið við tröppur að inngangi hvers stigagangs * Nýr frontur í inngangi hvers stigagangs * Útidyratröppur steyptar * Svalagólf máluð.
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
c
Falleg 4ra herbergja íbúð á 1.hæð í Bólstaðarhlíð 48. Íbúðin er í dag 3ja herbergja en var upprunalega 4ra herbergja. Einfalt er að setja upp 3ja svefnherbergið.
* Vel staðsett miðsvæðis
* Mjög gott viðhald
* Stutt í flesta þjónustu
* 2-3 svefnherbergi.
* Skipt var um þakjárn og rennur 2018
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Edwin Árnason, Lgf. í síma: 893 2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í, anddyri, hol, stofu, eldhús og tvö herbergi. Samstætt harðparket er á íbúðinni utan eldhús og baðherbergi sem eru flísalögð.
Anddyrið: Anddyrið er parketlagt með opnu fatahengi.
Eldhús: Eldhúsið er með ljósri innréttingu og góðu vinnuplássi. Bökunarofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Stofa: Stofan er mjög rúmgóð og björt, útgengt ut á góðar svalir frá stofu.
Borðstofa: Borðstofa og stofa eru í sama rými. Einfalt er að setja upp þriðja svefnherbergið aftur, þar sem borðstofan er núna.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er með parket á gólfi og stórum fataskáp með rennihurðum.
Herbergi #2: Gott herbergi með parket á gólfi og opnum fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísum á gólfi, góðri innréttingu, handklæðaofni, baðkari með sturtuaðstöðu og upphengdu salerni.
Geymsla: Rúmgóð sérgeymsla með glugga, í sameign í kjallara,
Þvottahús: Sameignilegt þvottahús í kjallara sem er deilt með fjórum íbúðum, sértengi pr.íbúð fyrir hverja vél.
Þurkherbergi: Gott sameiginlegt þurrkherbergi við hliðina á þvottahúsinu og stór hjólageymsla sem allar átta íbúðirnar deila.
Eldhúsið var endurnýjað að flestu leiti 2017, skipt var um innréttingar, gólfefni og eldhústæki. Einnig var rafmagn endurnýjað að hluta til í eldhúsi.
Viðhald hússins.
Viðgerðir á múrverki, gluggum og svölum 2015: * Skipt um alla glugga í húsinu nema inn af svölum. * Austurhlið (áveðurs) - múrhúðuð alveg upp á nýtt og máluð * Vesturhlið - múrviðgerðir og málun * Ný svalahandrið á allar svalir * Ný handrið við tröppur að inngangi hvers stigagangs * Nýr frontur í inngangi hvers stigagangs * Útidyratröppur steyptar * Svalagólf máluð.
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
c
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. mar. 2022
45.150.000 kr.
59.000.000 kr.
96 m²
614.583 kr.
2. des. 2021
41.650.000 kr.
51.300.000 kr.
96 m²
534.375 kr.
6. apr. 2016
27.100.000 kr.
36.500.000 kr.
96 m²
380.208 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025