Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1953
svg
228,7 m²
svg
8 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

***STILLHOLT 10 - AKRANESI***

Prima Fasteigansala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo gott 228.7fm einbýlishús að meðtöldum 24,5fm bílskúr. Möguleiki á sér íbúð á jarðhæð, með sérinngangi. Eignin skiptist í eldhús, stofu sem og borstofu, 2 baðherbergi (ekki sturta í einu), 4-5 svefnherbergi, þvottahús og 2 geymslur og bílskúr.

Lýsing eignar:
Jarðhæð:
Forstofa: Parket á gólfi.
Wc: Flísalagt, salerni og vaskur.
Þvottahús: Rúmgott með flísum á gólfi og góðri innréttingu í enda. Gluggi á þvottahúsi.
2 herbergi með parket á gólfi.
2 geymslur.

Miðhæð:
Forstofa: Flísalögð með fatahengi.
Hol: Parketlagt.
Eldhús: Hvít/beyki innrétting með dúk á gólfi
Borðstofa: Parket á gólfi.
Stofa: stofa með parket á gólfi.
Stigi upp á efri hæð.

Efri hæð:
Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfi (nýlegt - flotað gólf) G´ðum fataskápum og fata herbergi.  Var áður 2 svefnherbergi. 
Svefnherbergi II: Rúmgótt með parket á gólfi. Búið að opna á milli tveggja svefhernbergja. Var áður 2 góð svefnherbergi.
Baðherbergi: Með dúk á gólfi, baðkar og eldri snyrtilegri innréttingu. Baðkar. Gluggi á baðherbergi.

Bílskúr: Þarfnast lokafrágangs.

Þær endurbætur og viðhald sem hefur átt sér stað síðustu er:
2001 - Gólf í þvottahúsi lagað sem og skolplögn. Flísalagt og salerni á jarðhæð endubætt.
2002 - Skiptum útidyra hurð á jarðhæð, gólf á jarðhæð flotað. Svalahurð á efri hæð löguð.
2003-  Eldhús sett upp á jarðhæð, flísalagt. Parket lagt á gang og stiga efstu hæðar + panell sett á veggi.
2004 - 2 svefnherbergi á efri hæð tekin í gegn, ull sett í veggi og nyjar loftaplötur og herbergi parketlagt.
2006 - Svefnherbergi á jarðæð tekið í gegn og settar nýjar plötur á veggina og ný einangrun.
2007 - Forstofa á miðhæð flísalögð.
2008 - Stofa og sjónvarpshol parketlagt.
2015 - Þak tekið í gegn, nýr pappí og járn. Kvistar klæddir með bárujarni og skiptu um glugga.
2016 - Svefnherbergi á jarðhæð málað og flísalagt.
2017 - Húsið múrviðgert að utan, tröppur og gangstétt endurbætt.
2018 - Geymsla í kjallara breytt í svefnherbergi, málað og parketlagt.
2019 - Forstofa á miðhæð máluð og flísalögð.
2021 - Grindverk á svalir 
2023 - Nýtt parket í hjónaherbergi og gert fataherbergi.
2023 - Rafmagns heiturpottur frá heitirpottar.is og kalt ker sett upp.
2023 - Sólpallur gerður.
2024 - Húsið og gluggar málað.
2024 - Þakjárn á bilskúr endurnýjað.
 Annað : Neysluvatnslagnir, ljósleiðari, hitaveitulagnir og rafmagn er nýlegt inn í hús. Rafmagnstafla síðan 2000 og varð þá allt nýtt dregið í húsið.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@primafasteignir.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Prima fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. apr. 2019
42.200.000 kr.
46.500.000 kr.
228.7 m²
203.323 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6