Lýsing
Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði, útsýni að Smellið hér fyrir staðsetningu.
Húsið er steypt, byggt árið 2000. Eigin er á tveimur hæðum, 2. hæð 78.3 m² og 3. hæð 57.2 m², samtals 109.3 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar;
Neðri hæð - 2. hæð: Anddyri, gangur/stigi, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Efri hæð - 3. hæð: Stigapallur/sjónvarp og tvö svefnherbergi.
Nánari lýsing;
Neðri hæð:
Anddyri, tvöfaldur fataskápur og fatahengi, flísar á gólfi.
Gangur/stigi er innan við anddyri, flísar á gólfi.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, flísar á gólfi, innbyggð lýsing í stofuhluta, útgengt er frá stofu út á suðursvalir (upphengdur skenkur/sjónvarpsskápur fylgir ekki).
Eldhús, L-laga innrétting, helluborð, háfur, AEG ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu (getur mögulega fylgt).
Hjónaherbergi er með fimmföldum fataskáp, flísar á gólfi, innbyggð lýsing (vegghengd náttborð fylgja ekki).
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hornbaðkar með sturtu, vaskinnrétting frá Brúnás, speglaskápar og salerni, handklæðaofn og gluggi, innbyggð lýsing.
Þvottahús, flísar á gólfi, hækkun fyrir tvær vélar, gluggi, hillur.
Efri hæð:
Stigapallur/sjónvarp, vínilparket á gólfi.
Herbergi I, hjónaherbergi, vínilparket á gólfi.
Herbergi II, vínilparket á gólfi, skápa/skúffuinnrétting.
Miðvangur 18 er fjölbýlishús á þremur hæðum, með 10 íbúðum. Húsið er byggt úr steinsteyptum einingum, þak er klætt bárustáli.
Sér inngangur er íbúðina frá svölum. Sameiginleg lóð er frágengin, sorptunnuskýli. Í sameign á 1. hæð er sameiginleg geymsla/inntaksrými.
Malbikuð stæði við húsið eru í sameign. Húsfélag er starfrækt í eigninni.
Lóð er sameiginleg 1851,0 m² leigulóð.
Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 250-6631.
Stærð: 2. hæð Íbúð 78.3 m². 3. hæð Íbúð 57.2 m². Samtals 109.3 m².
Brunabótamat: 52.550.000 kr.
Fasteignamat: 43.900.000 kr
Byggingarár: 2000.
Byggingarefni: Steypa.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala