Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Vista
svg

1116

svg

905  Skoðendur

svg

Skráð  2. maí. 2025

fjölbýlishús

Stangarholt 16

105 Reykjavík

91.900.000 kr.

901.865 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2011686

Fasteignamat

77.050.000 kr.

Brunabótamat

46.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1950
svg
101,9 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 6. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Stangarholt 16, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 02 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 6. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Pálsson fasteignasala og Edwin Árnason lgf. kynna til sölu.

Vel skipulögð 101,9 m², 4 herbergja íbúð á tveimur hæðum, efri hæð + ris, í Stangarholti 16, 105 Reykjavík.  Eignin skiptist í: Neðri hæð, Hol, tvær stofur, svefnherbergi eldhús og baðherbergi.  Efri hæð, er með þremur svefnherbergjum.  Sér þvottahús og sérgeymslur í kjallara en þó skráðar í sameign.   Birt stærð skv. HMS er 101,9m², þar af er risið skráð 27,2m²  Aukaleg sérnýting samkv. samkomulagi um sameign í kjallara er umþb. 15m²

* Mikið endurnýjuð 
* Nýtt eldhús 2023
* Vel við haldið
* Vinsæll og eftirsóttur staður í Reykavík.
* Góð staðsetning, miðsvæðis í Reykjavík og stutt á stofnbraut. Í göngufæri við skóla, verslanir og þjónustu.

Nánari upplýsingar veita:
Edwin Árnason, Lgf. í síma: 893 2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is


Eigninni hefur verið vel viðhaldið.   Þak endurnýjað 2020, skipt um járn, pappa og rennur  og þakkantur steyptur upp.  Skipt um frárennslislagnir, neyslu- og hitalagnir í kjallaragólfi endurnýjaðar og lagnagrind endurnýjuð 2022.  Opnað á milli eldhúss og borðstofu og settir burðarbitar í loft. Verkfræðistofan Efla sá um hönnun og útfærslu á burðarbitum. Ný eldhúsinnrétting nóvember 2023. Innrétting og tæki úr IKEA, sérsmíðaðar borðplötur úr íslensku lerki. Útsogsgat gert fyrir háf og gengið frá á ytra byrði hússins. Skipt var um gólfefni á allri neðri hæð fyrir utan baðherbergi og hiti settur í gólf í eldhúsi, stofu og borðstofu. Skipt var um tengla og rafmagnsdósir og ný taug dregin fyrir eldavél. Eldvarnarhurð í inngang íbúðar sett í desember 2024.

Nánari lýsing: 
Gengið er inn um sameiginlegan inngang og upp stiga og komið upp á pall þar sem er opið fatahengi. Þaðan er komið inn í hol íbúðarinnar þar sem innangengt er í öll rými eignar. Á hæð eru eldhús, borðstofa, stofa, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi. Þrjú svefnherbergi eru í risi. 
Gólfefni:  Samstætt parket á gólfum neðri hæðar fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt.  Efri hæð með parket á herbergjum og dúk á stigapalli.  Stigi upp á á efri hæð teppalagður.
Stofa og borðstofa: Opið er á milli stofu og borðstofu sem gerir rýmið bæði bjart og rúmgott
Eldhús: Rúmgott nýlegt eldhús með góðum innréttingum, vinnueyju og veggháf. Gott vinnupláss og er eldhúsið opið að borðstofu.
Svefnherbergi: Rúmgott, opið fatahengi með einum veggnum og parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergi er flísalagt og með hvítri innréttingu, sturtu og salerni.
Efri hæð, ris: Gengið upp teppalagðann tréstiga upp á efri hæðina
Herbergi: Þrjú svefnherbergi eru á efri hæðinni undir súð. 
Herbergin á efri hæðinni (Risi) eru stærri en opinberar tölur segja til um vegnar súðar. Eru skráð 27 fm en eru umþb. 40fm þegar gólfrými undir súð er reiknað með.

Garður er skjólgóður með nýrri girðingu með skjólveggjum til beggja enda og er skipt á milli íbúða og sér hvor um sinn hluta.  Timburverönd sem er austan megin í garðinum er séreign íbúðarinnar.
Íbúðin er er vel staðsett í miðbæ Reykjavíkur skammt frá Hlemmi og Laugaveginum. Göngufæri er í alla almenna þjónustu, leikskóli er í götunni, stutt er í grunnskóla  og Klambratún í stuttu göngufæri. 

Undirritað samkomulag er á milli núverandi eiganda hússins um skiptingu sameignar sem stækkar sér nýtinaghluta íbúðarinnar um umþb.15fm.  Nýr skráningartafla ásamt tilheyrandi gögnum hefur verið gerð verið lögð inn til byggingarfulltrúa Reykjavíkur og verið er að vinna að nýrri skráningu samkvæmt samkomulagi eigenda.  Formleg eignaskiptayfirlýsing verður kláruð við samþykki skráningar hjá byggingarfulltrúa.  Seljandi getur ekki ábyrgst endanlega samþykkta opinbera stækkun séreignar sinnar.

Íbúðin er er vel staðsett í miðbæ Reykjavíkur skammt frá Hlemmi og Laugaveginum. Göngufæri er í alla almenna þjónustu, leikskóli er í götunni, stutt er í grunnskóla  og Klambratún í stuttu göngufæri. Góður garður með góðri timburverönd sem er séreign íbúðar.

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****
*****www.eignavakt.is****


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Pálsson Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 76.880 kr. m.vsk.

 

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. ágú. 2023
64.750.000 kr.
75.800.000 kr.
101.9 m²
743.867 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík