Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason
.jpg)
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Sveinn Gíslason

Páll Guðmundsson

Þórarinn Arnar Sævarsson
.jpg)
Berglind Hólm Birgisdóttir

Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Brynjar Ingólfsson

Guðný Þorsteinsdóttir

Bjarni Blöndal
.jpg)
Þorsteinn Ólafs

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2003
94,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu:
Vel skipulögð, björt og rúmgóð þriggja herbergja 94, fm enda-íbúð með sérinngangi af svölum á þriðju hæð að Birkiholti 5, 225 Garðabær (Álftanesi). Flott og gott útsýni og svalir til suðurs.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is
Skoðaðu eignina í 3D hér.
Nánari lýsing eignar:
Forstofan er með fataskáp og glugga sem veitir birtu inn. Dökkar flísar á gólfi sem fljóta inn ganginn, að herbergjunum tveimur, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.
Eldhúsið er með U-laga innréttingu, mikið og gott skápapláss, bæði efri og neðri skápa. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Steinn á borði, helluborð og háfur. Undirlímdur vaskur og mosaik flísar á milli neðri og efri skápa. Gott vinnupláss.
Stofa og borðstofa eru í opnu alrými með eldhúsi, bjart og rúmgott alrými með gluggum bæði í austur og suður með flott og gott útsýni. Nýlegt harðparket á gólfi. Svalir út frá stofu snúa vel á móti sól í suður, opnar fyrir sól frá austri til vesturs.
Hjónaherbergið er rúmgott með nýlegt harðparket á gólfi og fataskápa. Gluggi snýr í norður.
Herbergi II er líka rúmgott með nýlegt harðparket á gólfi og fataskáp. Gluggi snýr í austur.
Baðherbergið er með með dökkum flísum á gólfi og ljósum flísum á vegg og upp meðfram baðkari og upphengdu salerni. Baðinnrétting er með stein á borði og undirlímda handlaug, skápur þar fyrir neðan. Efri skápur er með spegill og sér lýsingu.
Þvottahús innan íbúðar er sér með flísum á gólfi, skolvaski og tengi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Í sameign er jafnframt sér geymsla íbúðar og sameiginleg hjóla- og vagna geymsla.
Nýlega voru allar hurðir, fataskápar og eldhúsinnrétting málað á smekklegan hátt. Harðparket á gólfi íbúðar er líka nýlegt.
Eignin er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað á Álftanesinu þar sem stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttastarf.
Nánari upplýsingar: Guðlaugur J. Guðlaugsson, löggiltur fasteignasali í síma 661-6056, gulli@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.
Vel skipulögð, björt og rúmgóð þriggja herbergja 94, fm enda-íbúð með sérinngangi af svölum á þriðju hæð að Birkiholti 5, 225 Garðabær (Álftanesi). Flott og gott útsýni og svalir til suðurs.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is
Skoðaðu eignina í 3D hér.
Nánari lýsing eignar:
Forstofan er með fataskáp og glugga sem veitir birtu inn. Dökkar flísar á gólfi sem fljóta inn ganginn, að herbergjunum tveimur, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.
Eldhúsið er með U-laga innréttingu, mikið og gott skápapláss, bæði efri og neðri skápa. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Steinn á borði, helluborð og háfur. Undirlímdur vaskur og mosaik flísar á milli neðri og efri skápa. Gott vinnupláss.
Stofa og borðstofa eru í opnu alrými með eldhúsi, bjart og rúmgott alrými með gluggum bæði í austur og suður með flott og gott útsýni. Nýlegt harðparket á gólfi. Svalir út frá stofu snúa vel á móti sól í suður, opnar fyrir sól frá austri til vesturs.
Hjónaherbergið er rúmgott með nýlegt harðparket á gólfi og fataskápa. Gluggi snýr í norður.
Herbergi II er líka rúmgott með nýlegt harðparket á gólfi og fataskáp. Gluggi snýr í austur.
Baðherbergið er með með dökkum flísum á gólfi og ljósum flísum á vegg og upp meðfram baðkari og upphengdu salerni. Baðinnrétting er með stein á borði og undirlímda handlaug, skápur þar fyrir neðan. Efri skápur er með spegill og sér lýsingu.
Þvottahús innan íbúðar er sér með flísum á gólfi, skolvaski og tengi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Í sameign er jafnframt sér geymsla íbúðar og sameiginleg hjóla- og vagna geymsla.
Nýlega voru allar hurðir, fataskápar og eldhúsinnrétting málað á smekklegan hátt. Harðparket á gólfi íbúðar er líka nýlegt.
Eignin er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað á Álftanesinu þar sem stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttastarf.
Nánari upplýsingar: Guðlaugur J. Guðlaugsson, löggiltur fasteignasali í síma 661-6056, gulli@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2019
36.950.000 kr.
42.400.000 kr.
94.1 m²
450.584 kr.
14. jan. 2015
22.100.000 kr.
27.000.000 kr.
94.1 m²
286.929 kr.
30. maí. 2008
20.660.000 kr.
21.900.000 kr.
94.1 m²
232.731 kr.
29. mar. 2007
18.580.000 kr.
21.900.000 kr.
94.1 m²
232.731 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025