Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1961
74 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sérinngangur
Opið hús: 7. maí 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Lindarbraut 2, 170 Seltjarnarnes, Íbúð á jarðhæð, inngangur á austurhlið hússins. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 7. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós, lgf, kynna í sölu fallega og töluvert endurnýjaða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð að Lindarbraut 2, 170 Seltjarnarnes. Húsið stendur á jaðarlóð með glæsilegu útsýni út á sjóinn sunnanmegin á Seltjarnarnesinu. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Sérbílastæði er á lóðinni. Stutt er í einstaklega fallega náttúru og gönguleiðir meðfram sjónum og út á Gróttu. Allar nánari uppl. veitir Margrét Rós lgf. s. 856-5858 eða margret@fstorg.is
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 74,0 m2, geymslur eru ekki innan fermetrafjölda.
Eignin telur anddyri, samliggjandi eldhús og borðsstofu, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Sér geymsla er á sameignagangi, innangengt frá íbúð, ásamt sameiginlegu þvottahúsi og önnur geymsla sem gengið er inn í að utan. Vel staðsett eign á vinsælum og fjölskylduvænum stað á Seltjarnarnesinu. Stutt er í alla helstu verslun og þjónustu, leik- og grunnskóli er í göngufjarlægð ásamt íþróttasvæði Gróttu, sundlaug, líkamsrækt og 9 holu golfvelli Nesklúbbsins.
HVERS VIRÐI ER ÞÍN FASTEIGN? BÓKA FRÍTT VERÐMAT
Nánari lýsing:
Anddyri, komið er inn í anddyri með flísar á gólfi.
Eldhús er opin við borðstofu með nýlegri fallegri innréttingu ásamt eldhúseyju og flísum á gólfi.
Borðstofa er björt með harðparket á parket á gólfi
Stofan er björt og opin inna af borstofu með harðparket á gólfi og stórum gluggum.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum með inngengri sturtu, fallegri innréttingu og glugga með opnanlegu fagi.
Hjónaherbergi er rúmgott með glugga út að sjó.
Svefnherbergi með og góðum fataskáp.
Þvottahús er sameiginlegt inna af sameignargangi og innan gengt frá íbúð. Nýlegt epoxy á gólf í sameign.
Geymslur eru tvær og ekki innan fermetra, önnur lítil sem er á sameignargangi og í hina er gengið inn í utan húss.
Stór sameignlegur garður er sunnan megin við húsið.
Framkvæmdir og viðhald undanfarið ár að sögn seljanda og upplýsinga frá húsfélagi:
2000 - Þakjárn endurnýjað.
2005 - Skólplögn frá baðherbergi íbúðar út í brunn endurnýjuð og sett plastlögn.
2015 - Baðherbergi tekið í gegn og endurnýjað með tækjum og innréttingu.
2015 - Eldhús endurnýjað með eldhúsinnréttingu, eldhúseyju og tækjum.
2015 - Rafmagn í íbúð yfirfarið og rafmagnstafla íbúðar endurnýjuð.
2015 - Vatnslagnir og ofnar í íbúð yfirfarnir og endurnýjað að hluta.
2017 - Hús sprunguviðgert og málað.
2022 - Skólp frá húsi og út í götu skoðað og fóðrað.
2024 - Nýtt epoxy kvarts gólf lagt á sameignargang í kjallara, þvottahúsi og hitakompu.
2024 - Þak skoðað og lítur vel út að sögn gögnum frá húsfélagi.
2025 - Aðalrafmagnstafla húsins yfirfarin og endurnýjuð með þriggja fasa rafmagni.
ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR
Falleg og björt íbúð á þessum vinsæla stað á sunnanverðu Seltjarnarnesi.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala. / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 74,0 m2, geymslur eru ekki innan fermetrafjölda.
Eignin telur anddyri, samliggjandi eldhús og borðsstofu, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Sér geymsla er á sameignagangi, innangengt frá íbúð, ásamt sameiginlegu þvottahúsi og önnur geymsla sem gengið er inn í að utan. Vel staðsett eign á vinsælum og fjölskylduvænum stað á Seltjarnarnesinu. Stutt er í alla helstu verslun og þjónustu, leik- og grunnskóli er í göngufjarlægð ásamt íþróttasvæði Gróttu, sundlaug, líkamsrækt og 9 holu golfvelli Nesklúbbsins.
HVERS VIRÐI ER ÞÍN FASTEIGN? BÓKA FRÍTT VERÐMAT
Nánari lýsing:
Anddyri, komið er inn í anddyri með flísar á gólfi.
Eldhús er opin við borðstofu með nýlegri fallegri innréttingu ásamt eldhúseyju og flísum á gólfi.
Borðstofa er björt með harðparket á parket á gólfi
Stofan er björt og opin inna af borstofu með harðparket á gólfi og stórum gluggum.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum með inngengri sturtu, fallegri innréttingu og glugga með opnanlegu fagi.
Hjónaherbergi er rúmgott með glugga út að sjó.
Svefnherbergi með og góðum fataskáp.
Þvottahús er sameiginlegt inna af sameignargangi og innan gengt frá íbúð. Nýlegt epoxy á gólf í sameign.
Geymslur eru tvær og ekki innan fermetra, önnur lítil sem er á sameignargangi og í hina er gengið inn í utan húss.
Stór sameignlegur garður er sunnan megin við húsið.
Framkvæmdir og viðhald undanfarið ár að sögn seljanda og upplýsinga frá húsfélagi:
2000 - Þakjárn endurnýjað.
2005 - Skólplögn frá baðherbergi íbúðar út í brunn endurnýjuð og sett plastlögn.
2015 - Baðherbergi tekið í gegn og endurnýjað með tækjum og innréttingu.
2015 - Eldhús endurnýjað með eldhúsinnréttingu, eldhúseyju og tækjum.
2015 - Rafmagn í íbúð yfirfarið og rafmagnstafla íbúðar endurnýjuð.
2015 - Vatnslagnir og ofnar í íbúð yfirfarnir og endurnýjað að hluta.
2017 - Hús sprunguviðgert og málað.
2022 - Skólp frá húsi og út í götu skoðað og fóðrað.
2024 - Nýtt epoxy kvarts gólf lagt á sameignargang í kjallara, þvottahúsi og hitakompu.
2024 - Þak skoðað og lítur vel út að sögn gögnum frá húsfélagi.
2025 - Aðalrafmagnstafla húsins yfirfarin og endurnýjuð með þriggja fasa rafmagni.
ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR
Falleg og björt íbúð á þessum vinsæla stað á sunnanverðu Seltjarnarnesi.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala. / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. nóv. 2019
34.950.000 kr.
38.500.000 kr.
74 m²
520.270 kr.
2. jan. 2017
27.300.000 kr.
30.300.000 kr.
74 m²
409.459 kr.
3. apr. 2013
18.300.000 kr.
20.650.000 kr.
74 m²
279.054 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025