Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2024
82,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir:
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð í nánast nýju húsi. Íbúðin skiptist í opið og bjart rými eldhúss, stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svalir eru til vesturs frá stofu og óhindrað útsýni til sjávar er frá stofu og hjónaherbergi.
Íbúðin er merkt 0306 og er skráð 82,7 fm., þar af geymsla í sameign 5,9m. Einnig er bílastæði í bílakjallara.
*Óhindrað sjávarútsýni
*Aukin lofthæð
*Gólfhiti
*Gólfsíðir gluggar
*Sérsmíðaðar innréttingar upp í loft
*Quartz steinn á borðum
*Snjóbræðlukerfi í göngustígum
*Bílastæði í bílakjallara
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð með óhindruðu sjávarútsýni til norðurs í nýju hverfi.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.
NÁNARI LÝSING:
Jöfursbás 5c er nýlegt hús byggt árið 2024 úr járnbentri steypu og klætt álklæðningu. Húsið er fjölbýlishús á fimm hæðum með lyftu og bílakjallara.
Forstofa: Forstofa er með góðum fataskáp.
Eldhús: Eldhús er sérsmíðað hjá VOKE-III og hefur skápa meðfram heilum vegg ásamt eyju. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Quartz steinn frá Technistone á borðum.
Stofa og borðstofa: Opið rými með eldhúsi. Gólfsíðir gluggar og óhindrað útsýni til sjávar. Útgengi á svalir til vesturs.
Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi með fataskápum eftir heilum vegg. Gólfsíður gluggi til norðurs.
Svefnherbergi 2: Herbergi með fataskáp og gólfsíðum glugga.
Baðherbergi: Flísalagt með flísum frá EBSON og Quartz steinn á innréttingu. Tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu á baðherbergi.
Gólfefni: Vandað harðparket er á öllum rýmum(nema baðherbergi) og einnig er gólfhiti í allri íbúðinni.
Geymsla: Sér geymsla í sameign í kjallara.
Bílastæði: Sér bílastæði í bílakjallara, búið er að setja upp rafhleðslustöð. (?)
Hús og umhverfi: Skemmtilegt nýlegt hús með snjóbræðlukerfi í aðalleiðum göngustíga og næturlýsingu. Djúpgámar eru á lóð.
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð með óhindruðu sjávarútsýni til norðurs í nýju hverfi.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr. 2.700.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð í nánast nýju húsi. Íbúðin skiptist í opið og bjart rými eldhúss, stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svalir eru til vesturs frá stofu og óhindrað útsýni til sjávar er frá stofu og hjónaherbergi.
Íbúðin er merkt 0306 og er skráð 82,7 fm., þar af geymsla í sameign 5,9m. Einnig er bílastæði í bílakjallara.
*Óhindrað sjávarútsýni
*Aukin lofthæð
*Gólfhiti
*Gólfsíðir gluggar
*Sérsmíðaðar innréttingar upp í loft
*Quartz steinn á borðum
*Snjóbræðlukerfi í göngustígum
*Bílastæði í bílakjallara
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð með óhindruðu sjávarútsýni til norðurs í nýju hverfi.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.
NÁNARI LÝSING:
Jöfursbás 5c er nýlegt hús byggt árið 2024 úr járnbentri steypu og klætt álklæðningu. Húsið er fjölbýlishús á fimm hæðum með lyftu og bílakjallara.
Forstofa: Forstofa er með góðum fataskáp.
Eldhús: Eldhús er sérsmíðað hjá VOKE-III og hefur skápa meðfram heilum vegg ásamt eyju. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Quartz steinn frá Technistone á borðum.
Stofa og borðstofa: Opið rými með eldhúsi. Gólfsíðir gluggar og óhindrað útsýni til sjávar. Útgengi á svalir til vesturs.
Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi með fataskápum eftir heilum vegg. Gólfsíður gluggi til norðurs.
Svefnherbergi 2: Herbergi með fataskáp og gólfsíðum glugga.
Baðherbergi: Flísalagt með flísum frá EBSON og Quartz steinn á innréttingu. Tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu á baðherbergi.
Gólfefni: Vandað harðparket er á öllum rýmum(nema baðherbergi) og einnig er gólfhiti í allri íbúðinni.
Geymsla: Sér geymsla í sameign í kjallara.
Bílastæði: Sér bílastæði í bílakjallara, búið er að setja upp rafhleðslustöð. (?)
Hús og umhverfi: Skemmtilegt nýlegt hús með snjóbræðlukerfi í aðalleiðum göngustíga og næturlýsingu. Djúpgámar eru á lóð.
Björt og vönduð 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð með óhindruðu sjávarútsýni til norðurs í nýju hverfi.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr. 2.700.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. des. 2024
65.750.000 kr.
78.900.000 kr.
30306 m²
2.603 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025