Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason
.jpg)
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Sveinn Gíslason

Páll Guðmundsson

Þórarinn Arnar Sævarsson
.jpg)
Berglind Hólm Birgisdóttir

Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Brynjar Ingólfsson

Guðný Þorsteinsdóttir

Bjarni Blöndal
.jpg)
Þorsteinn Ólafs

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1935
77,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 19. maí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Hofsvallagata 22, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 0101. Eignin verður sýnd mánudaginn 19. maí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali ásamt RE/MAX kynna til sölu bjarta og vel staðsetta 3ja herbergja íbúð á 1. hæð auk 17,0 fermetra herbergi (geymslu) með opnanlegum glugga í kjallara í góðu steinsteyptu húsi við Hofsvallagötu í Reykjavík.
Í stigagangi eru fjórar íbúðir, tvær á hvorri hæð. Eignin er mjög vel staðsett á vinsælum stað í Vesturbænum þar sem stutt er í skóla og leikskóla ásamt annari þjónustu.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa/hol Korkflísalagt með góðum opnum fataskáp.
Hjónaherbergi Rúmgott, korkflísalagt með gluggum í tvær áttir og með lausum fataskáp úr Ikea.
Barnaherbergi Korkflísalagt, með lausum fataskáp úr Ikea.
Stofa Rúmgóð, björt, korkflísalögð með gluggum til suðurs.
Eldhús Korkflísalagt með hvítum innréttingum, uppþvottavél og eldavél. Eldhúsinnrétting og tæki farin að láta sjá á sér.
Baðherbergi Linoleumdúklagt gólf, snyrtileg innrétting, veggskápar og sturtuklefi.
Í kjallara hússins eru:
Stórt herbergi (geymsla), sem tilheyrir eigninni, parketlagt og með gluggum til suðurs. Lofthæð ca. 1,95 metrar.
Sameiginlegt þvottaherbergi, með sér tenglum fyrir hverja íbúð, lakkað gólf, gluggi og útgengi á baklóð hússins.
Sameiginlegt þurrkherbergi, mjög stórt með lökkuðu gólfi og gluggum í tvær áttir.
Útgengt er úr kjallara í stóran fallegan garð.
Garðurinn er sameiginlegur og mynda samliggjandi hús port í bakgarðinum sem er opið á daginn en lokað á næturnar. Porthliðunum er læst um nætur. Almenningssvæði er í miðju portinu og er í eigu Reykjavíkurborgar sem sér um viðhald þess.
Gler og gluggar hafa verið endurnýjaðir, hljóðvistagler sem snýr út að götu, að frátöldu einföldu gleri í eldhúsi sem snýr út í lokaðan garð. Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina og raflagnir og tafla hafa verið endurnýjuð.
Mjög vel rekið húsfélag þar sem íbúðin er hluti af Húsfélagi alþýðu (verkamannabústöðum)
Eignin er friðuð samkvæmt ákvörðun frá 2011, friðunin nær til ytra byrðis húsa og garðveggja.
Ytra byrði hússins hefur verið vel viðhaldið og er húsfélagið mjög virkt við að sinna öllu viðhaldi.
Húsið að utan virðist vera í góðu ásigkomulagi sem og þakjárn, gler og gluggar.
Hér er um að ræða huggulega íbúð á þessum frábæra stað í Vesturbænum.
* Eignin hefur verið í útleigu undanfarin ár og ber mjög góðar leigutekjur
* Innbú getur fylgt með óski kaupandi eftir því.
Húsið er eitt af 26 sambyggðum verkamannabústöðum í stórri byggingasamstæðu sem Byggingarfélag verkamanna, síðar Byggingarfélag alþýðu, reisti norðan við Hringbraut á árunum 1931-1935. Húsin, sem voru teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, standa samfelld meðfram Hringbraut, Bræðraborgarstíg, Ásvallagötu og Hofsvallagötu og mynda ramma utan um stórt port með sameiginlegum leikvelli og almenningssvæði.
Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali sveinn@remax.is sími 859-5559.
RE/MAX fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í stigagangi eru fjórar íbúðir, tvær á hvorri hæð. Eignin er mjög vel staðsett á vinsælum stað í Vesturbænum þar sem stutt er í skóla og leikskóla ásamt annari þjónustu.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa/hol Korkflísalagt með góðum opnum fataskáp.
Hjónaherbergi Rúmgott, korkflísalagt með gluggum í tvær áttir og með lausum fataskáp úr Ikea.
Barnaherbergi Korkflísalagt, með lausum fataskáp úr Ikea.
Stofa Rúmgóð, björt, korkflísalögð með gluggum til suðurs.
Eldhús Korkflísalagt með hvítum innréttingum, uppþvottavél og eldavél. Eldhúsinnrétting og tæki farin að láta sjá á sér.
Baðherbergi Linoleumdúklagt gólf, snyrtileg innrétting, veggskápar og sturtuklefi.
Í kjallara hússins eru:
Stórt herbergi (geymsla), sem tilheyrir eigninni, parketlagt og með gluggum til suðurs. Lofthæð ca. 1,95 metrar.
Sameiginlegt þvottaherbergi, með sér tenglum fyrir hverja íbúð, lakkað gólf, gluggi og útgengi á baklóð hússins.
Sameiginlegt þurrkherbergi, mjög stórt með lökkuðu gólfi og gluggum í tvær áttir.
Útgengt er úr kjallara í stóran fallegan garð.
Garðurinn er sameiginlegur og mynda samliggjandi hús port í bakgarðinum sem er opið á daginn en lokað á næturnar. Porthliðunum er læst um nætur. Almenningssvæði er í miðju portinu og er í eigu Reykjavíkurborgar sem sér um viðhald þess.
Gler og gluggar hafa verið endurnýjaðir, hljóðvistagler sem snýr út að götu, að frátöldu einföldu gleri í eldhúsi sem snýr út í lokaðan garð. Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina og raflagnir og tafla hafa verið endurnýjuð.
Mjög vel rekið húsfélag þar sem íbúðin er hluti af Húsfélagi alþýðu (verkamannabústöðum)
Eignin er friðuð samkvæmt ákvörðun frá 2011, friðunin nær til ytra byrðis húsa og garðveggja.
Ytra byrði hússins hefur verið vel viðhaldið og er húsfélagið mjög virkt við að sinna öllu viðhaldi.
Húsið að utan virðist vera í góðu ásigkomulagi sem og þakjárn, gler og gluggar.
Hér er um að ræða huggulega íbúð á þessum frábæra stað í Vesturbænum.
* Eignin hefur verið í útleigu undanfarin ár og ber mjög góðar leigutekjur
* Innbú getur fylgt með óski kaupandi eftir því.
Húsið er eitt af 26 sambyggðum verkamannabústöðum í stórri byggingasamstæðu sem Byggingarfélag verkamanna, síðar Byggingarfélag alþýðu, reisti norðan við Hringbraut á árunum 1931-1935. Húsin, sem voru teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, standa samfelld meðfram Hringbraut, Bræðraborgarstíg, Ásvallagötu og Hofsvallagötu og mynda ramma utan um stórt port með sameiginlegum leikvelli og almenningssvæði.
Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali sveinn@remax.is sími 859-5559.
RE/MAX fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. mar. 2023
44.000.000 kr.
60.000.000 kr.
77.1 m²
778.210 kr.
14. okt. 2019
37.000.000 kr.
36.000.000 kr.
77.1 m²
466.926 kr.
27. ágú. 2013
18.050.000 kr.
22.500.000 kr.
77.1 m²
291.829 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025