Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1978
70,8 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Björt og falleg 2 herbergja 70,8 fm íbúð á jarðhæð með rúmgóðum sérafnotareit til suðausturs. Eftirsótt staðsetning í Vesturbænum, stutt í leikskóla, grunnskóla og íþróttasvæði KR. Göngufæri við miðbæinn og Háskóla Íslands. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 65,8 fm og sérgeymsla 5 fm, samtals 70,8 fm.Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskápum.
Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu.
Stofan og eldhúsið mynda opið og bjart rými með parketi á gólfi með útgengi út á rúmgóðan sérafnotareit sem snýr til suðausturs.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með speglaskápi. Sturtuklefi og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Herbergið er mjög rúmgott en skv. teikningum var áður vinnukrókur sem sameinaður hefur verið herberginu.
Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla á sömu hæð.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Aksturshlið inn á vestara bílastæðið með númeralesara
Húsið er með virkt húsfélag og hefur fengið gott viðhald síðustu ár:
Þak lagfært 2010
Skipt um alla glugga 2013-2019
Steypuviðgerðir hafa farið fram á húsinu ásamt því að vera málað.
Svalir málaðar 2021
Gluggapóstar að utan málaðir 2022
Grjóthleðsla á lóð 2023
8 rafhleðslu bílastæði sett upp fyrir blokkina 2023
Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í síma 867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. apr. 2022
38.550.000 kr.
49.700.000 kr.
64.3 m²
772.939 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025