Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1927
183,9 m²
7 herb.
3 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
CROISETTE – KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu virðulega eign í sögulegu steinsteyptu tvíbýlishúsi við Þingholtsstræti 22A í 101 Reykjavík. Húsið var byggt árið 1927 og hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Íbúðin er skráð 183,9 fm og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika. Eignin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi annars vegar og borðstofu hins vegar, með aðgengi niður í garð. Húsið stendur á 207,8 fm eignarlóð. Staðsetningin í hjarta borgarinnar sameinar ró og nálægð við fjölbreytta þjónustu og menningu miðbæjarins.
Nánari upplýsingar veita, Styrmir B. Karlsson - lfs, styrmir@croistte.is S: 899 9090 og Eva Margrét Ásmundsdóttir - lfs, eva@croisette.is, S: 822 8196
Aðalhæð
Anddyri: Anddyri með flísum á gólfi og aðgengi að gestasnyrtingu.
Gestasnyrting: Snyrtilegt salerni með vaski. Flísar á gólfi.
Hol: Tengir saman rýmin á hæðinni. Innbyggður fataskápur. Stigi upp á efri hæð með nýlegu teppi.
Þvottahús: Sér rými í kjallara sem tilheyrir íbúðinni. Aðgengi er úr holi. Þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa I: Björt stofa með gluggum sem vísa að götu. Aukin lofthæð og listar í loftum. Korkflísar á gólfi.
Stofa II: Nýtt sem borðstofa. Útgengt er þaðan út á suðursvalir með stiga niður í garð. Aukin lofthæð og listar í loftum. Korkflísar á gólfi.
Stofa III: Björt og rúmgóð stofa. Korkflísar á gólfi.
Eldhús: Eldri innrétting sem hefur verið endurbætt. Nýleg tvöföld eldavél frá Smeg og uppfært rafmagn. Gott skápapláss. Eldhúsið er innangengt frá bæði borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Korkflísar á gólfi.
Efri hæð
Svefnherbergjagangur: Gangur sem tengir saman svefnherbergin og baðherbergið á hæðinni. Geymslurými undir súð við hlið stiga. Nýlegt teppi á gólfi.
Risloft: Gengið er upp í rýmið frá gangi á rishæð. Loftið er manngengt og með gluggum. Nýtist sem geymsla eða fjölnota rými.
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með innbyggðum fataskápum og útgengi á svalir. Korkflísar á gólfi.
Herbergi I: Rúmgott og bjart svefnherbergi. Korkflísar á gólfi.
Herbergi II: Svefnherbergi með viðarpanil á veggjum. Nýtt sem leikherbergi í dag. Korkflísar á gólfi.
Herbergi III: Svefnherbergi að hluta undir súð með þakglugga. Korkflísar á gólfi.
Herbergi IV: Annað minna svefnherbergi, einnig að hluta undir súð með þakglugga. Korkflísar á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi með sturtu og glerþili, salerni, hvítri innréttingu með marmaraplötu og burstuðum gylltum blöndunartækjum. Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðherbergið er virkilega smekklega uppgert og heldur í stíl og anda hússins.
Í boði er að kaupa ljós og húsgögn samhliða kaupum, samkvæmt samkomulagi.
Endurbætur samkvæmt upplýsingum frá seljanda:
Baðherbergi á efri hæð endurnýjað.
Allir ofnakranar skiptir út.
Rafmagn endurnýjað í eldhúsi.
Tvöföld gaseldavél frá Smeg.
Nýleg teppi á stiga og efri hæð.
Nýlega búið er að mála alla íbúðina að innan.
-Forkaupsréttur er skráður á íbúðina á jarðhæð.
-Garðurinn er nýttur eingöngu af efri íbúðinni samkvæmt seljanda.
-Möguleiki er á að koma fyrir bílastæði á lóðinni.
Nánari upplýsingar:
Styrmir B. Karlsson, framkvæmdastjóri og lfs. - styrmir@croistte.is S: 899 9090
Eva Margrét Ásmundsdóttir, lfs. - eva@croisette.is, S: 822 8196
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Nánari upplýsingar veita, Styrmir B. Karlsson - lfs, styrmir@croistte.is S: 899 9090 og Eva Margrét Ásmundsdóttir - lfs, eva@croisette.is, S: 822 8196
Aðalhæð
Anddyri: Anddyri með flísum á gólfi og aðgengi að gestasnyrtingu.
Gestasnyrting: Snyrtilegt salerni með vaski. Flísar á gólfi.
Hol: Tengir saman rýmin á hæðinni. Innbyggður fataskápur. Stigi upp á efri hæð með nýlegu teppi.
Þvottahús: Sér rými í kjallara sem tilheyrir íbúðinni. Aðgengi er úr holi. Þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa I: Björt stofa með gluggum sem vísa að götu. Aukin lofthæð og listar í loftum. Korkflísar á gólfi.
Stofa II: Nýtt sem borðstofa. Útgengt er þaðan út á suðursvalir með stiga niður í garð. Aukin lofthæð og listar í loftum. Korkflísar á gólfi.
Stofa III: Björt og rúmgóð stofa. Korkflísar á gólfi.
Eldhús: Eldri innrétting sem hefur verið endurbætt. Nýleg tvöföld eldavél frá Smeg og uppfært rafmagn. Gott skápapláss. Eldhúsið er innangengt frá bæði borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Korkflísar á gólfi.
Efri hæð
Svefnherbergjagangur: Gangur sem tengir saman svefnherbergin og baðherbergið á hæðinni. Geymslurými undir súð við hlið stiga. Nýlegt teppi á gólfi.
Risloft: Gengið er upp í rýmið frá gangi á rishæð. Loftið er manngengt og með gluggum. Nýtist sem geymsla eða fjölnota rými.
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með innbyggðum fataskápum og útgengi á svalir. Korkflísar á gólfi.
Herbergi I: Rúmgott og bjart svefnherbergi. Korkflísar á gólfi.
Herbergi II: Svefnherbergi með viðarpanil á veggjum. Nýtt sem leikherbergi í dag. Korkflísar á gólfi.
Herbergi III: Svefnherbergi að hluta undir súð með þakglugga. Korkflísar á gólfi.
Herbergi IV: Annað minna svefnherbergi, einnig að hluta undir súð með þakglugga. Korkflísar á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi með sturtu og glerþili, salerni, hvítri innréttingu með marmaraplötu og burstuðum gylltum blöndunartækjum. Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðherbergið er virkilega smekklega uppgert og heldur í stíl og anda hússins.
Í boði er að kaupa ljós og húsgögn samhliða kaupum, samkvæmt samkomulagi.
Endurbætur samkvæmt upplýsingum frá seljanda:
Baðherbergi á efri hæð endurnýjað.
Allir ofnakranar skiptir út.
Rafmagn endurnýjað í eldhúsi.
Tvöföld gaseldavél frá Smeg.
Nýleg teppi á stiga og efri hæð.
Nýlega búið er að mála alla íbúðina að innan.
-Forkaupsréttur er skráður á íbúðina á jarðhæð.
-Garðurinn er nýttur eingöngu af efri íbúðinni samkvæmt seljanda.
-Möguleiki er á að koma fyrir bílastæði á lóðinni.
Nánari upplýsingar:
Styrmir B. Karlsson, framkvæmdastjóri og lfs. - styrmir@croistte.is S: 899 9090
Eva Margrét Ásmundsdóttir, lfs. - eva@croisette.is, S: 822 8196
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. mar. 2023
90.300.000 kr.
130.000.000 kr.
183.9 m²
706.906 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025