Lýsing
ÝTIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing:
Forstofa - flísar á gólfi og góður fataskápur.
Hjónaherbergi - rúmgott - harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi - harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi - harðparket á gólfi.
Eldhús - hátt til lofts - stór eyja - granítsteinn á borðplötum frá S. Helgasyni - físar á gólfi - góð innrétting með miklu skápaplássi - nýjar flísar milli efri og neðri skápa - nýleg uppþvottavél (u.þ.b. 5 ára) - nýlegur ísskápur (u.þ.b. 5 ára) - keramikk helluborð - vifta - svartur íslenskur steinn í gluggakistu - útgengt á 8 fm. svalir með nýlegum viðargólfflísum.
Stofa / borðstofa - rúmgóð - hátt til lofts - innfelld lýsing - flísar á gólfi - svartur íslenskur steinn í gluggakistu - mikið útsýni.
Baðherbergi - flísar í hólf og gólf - innrétting frá Axis - nýr sturtuklefi - nýtt salerni - handklæðaofn.
Þvottahús - flísar á gólfi - góður skápur - opnanlegur gluggi - þvottavél og nýr þurrkari fylgja.
Geymsla - sérgeymsla á 1. hæð - hillur.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla fyrir þær þrjár íbúðir sem eru í stigahúsinu.
Sameign - snyrtileg sameign, bæði stigahús og lóð - nýleg teppi í stigahúsi - innifalið í hússjóði er m.a. sláttur á lóð, gluggaþrif og fleira.
Fjölskylduvænt hverfi þar sem stutt er m.a. í grunnskóla (Ingunarskóli) og leikskóla (Maríuborg).
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.