Opið hús: Ásgarður 40, 108 Reykjavík, Eignin verður sýnd sunnudaginn 25. maí 2025 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.
Lýsing
Tveggja til þriggja herbergja endaíbúð í kjallara með sérinngangi.
Opið hús verður sunnudaginn 25 maí, milli 14:00 og 14:30
ATH. eignin verður ekki sýnd fyrir opið hús.
Birt stærð eignar er skráð 59,4 fm.
Merkt 04-0001 hjá HMS.
Eignin er stílhrein og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og svefnherbergi. Við enda íbúðar er að auki búið að stúka af lítið svefnherbergi/geymslu.
Eignin var töluvert endurnýjuð á árunum 2017 og 2018.
Fasteignamat 2025 er kr. 46.200.000,-
ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Rúmgóð stofa með harðparketi.
Í eldhúsi eru innréttingar á tvo vegu með efri og neðri skápum. Keramik helluborð og gufugleypir.
Svefnherbergi með harðparketi og stórum fataskáp.
Flísalagt baðherbergi, upphengt salerni og "walk-in" sturta. Parketflísar á gólfi.
Úr minna svefnherbergi/geymslu er útgengt á sérafnotareit út í garð sem snýr afar vel gagnvart sólu.
Innangengt er úr forstofu í sameiginlegt þvottahús.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og fallegt útivistasvæði í Fossvoginu.
Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.