Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Börkur Hrafnsson
Einar Pálsson
María Mjöll Guðmundsdóttir
Victor Levi Ricciardi Ferrua
Reynir Erlingsson
Vista
svg

147

svg

118  Skoðendur

svg

Skráð  21. maí. 2025

fjölbýlishús

Æsufell 4

111 Reykjavík

54.900.000 kr.

598.691 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2051688

Fasteignamat

52.000.000 kr.

Brunabótamat

41.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1973
svg
91,7 m²
svg
2 herb.
svg
Lyfta
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Æsufell 4, 111 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 06 03. Eignin verður sýnd mánudaginn 26. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Björt og vel skipulögð 91,7  fermetra þriggja herbergja útsýnisíbúð á sjöttu hæð í fallegu fjölbýli. Stór stofa, opið eldhús, svalir, tvö svefnherbergi, snyrtileg sameign. Sameiginlegur stór garður með leiktækjum og grasi. Húsinu hefur verið vel við haldið, múrviðgert, málað og þak yfirfarið fyrir nokkrum árum. Eigninni fylgir geymsla í kjallara. Stutt er í helstu þjónustu. Leikskóli, grunnskóli, verslanir og útvist í Elliðaárdal eru í göngufæri. Húsvörður er starfandi í húsinu. 
Nánari lýsing:
Forstofa: góður fataskápur með rennihurðum.
Eldhús: er rúmgott, innrétting upprunaleg, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur.  Parket á gólfi. 
Stofa/borðstofa:  opin í gegnum íbúðina, fallegt útsýni úr stofuglugga. Útgengt út á suðusvalir. mikið útsyni. 
Herbergi I: Frábært útsýni úr herberginu, gott herbergi með fataskáp. 
Herbergi II: Fataskápur. 
Baðherbergi: Upprunalegt. Innrétting undir vaski með skáp og spegli þar fyrir ofan.  Tengill fyrir þvottavél. 
Þvottahús: Í sameign.
Geymsla (4,8 fm): Í kjallara ásamt hjóla-og vagnageymslu.
Samkvæmt skráningu FMR er eignin 91,7 fm, þar af er geymsla í kjallara 4,8 fm.
Sameign er vel um gengin og virðist fá gott viðhald. Í sameign er þvottahús, hjóla- og vagnageymsla. Húsið að utan lítur vel út og hefur að sögn seljanda fengið gott viðhald. Gluggar í íbúð hafa verið endurnýjaðir.
Fasteignamat eignarinnar er í dag 52 milljónir.   
Nánari upplýsingar gefa: 
Börkur Hrafnsson í síma 8924944,   borkur@fastborg.is
Úlfar Þór Davíðsson í síma 7889030,   ulfar@fastborg.is

img
Börkur Hrafnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Borg Fasteignasala
Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone
img

Börkur Hrafnsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone

Börkur Hrafnsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík