Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
85,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 26. maí 2025
kl. 16:30
til 17:00
Opið hús: Langamýri 18, 210 Garðabær, Íbúð merkt: 01 02 03. Eignin verður sýnd mánudaginn 26. maí 2025 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.
Lýsing
LIND Fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson lgfs Kynna Löngumýri 18 - íbúð 203
Eignin er vel skipulpulögð og björt á efri hæð í tveggja hæða húsi.
Góðar suðvestur svalur frá stofu.
Bílastæði merkt íbúð á lóð sem rúmar tvo bíla.
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð forstofa, flísar á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi og góð innrétting, inngangur í rúmgott þvottahús frá eldhúsi.
Stofa/ borðstofa: Stór og björt stofa með flísum á gólfi og útgengi á stórar svalir.
Svalirnar eru rúmgóðar.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting, flísar á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum.
Svefnherbergi I:Parket á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Svefnherbregi II:Parket á gólfi og gott útskot með hillum.
Hol: með góðum fataskáp.
Sér inngangur í íbúð af svölum.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús inn af eldhúsi, með góðu geymsluplássi, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla í sameign.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
Sameiginleg geymsla fyrir garðáhöld.
Eignin er skráð Birt stærð 85,7 fm skv HMS.
Helstu endurbætur:
2014: Rafmagnstenglar og flestir rofar endurnýjaðir
2015: Allir ofnar endurnýjaðir af B.Markan Pípulögnum að undanskildum ofni í forstofu og baðherbergi. Skápur á gangi sprautulakkaður hvítur
2016: Skipt um járn á þaki og þakkanti sumar 2016, skrúfað ómálað báru aluzink á þaki og hvítt trapísu járn á þakkanti, verk unnið af Hofstré Ehf.
Ný blöndunartæki fyrir baðkar 2019.
2021: Húsið málað að utan.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
Eignin er vel skipulpulögð og björt á efri hæð í tveggja hæða húsi.
Góðar suðvestur svalur frá stofu.
Bílastæði merkt íbúð á lóð sem rúmar tvo bíla.
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð forstofa, flísar á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi og góð innrétting, inngangur í rúmgott þvottahús frá eldhúsi.
Stofa/ borðstofa: Stór og björt stofa með flísum á gólfi og útgengi á stórar svalir.
Svalirnar eru rúmgóðar.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting, flísar á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum.
Svefnherbergi I:Parket á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Svefnherbregi II:Parket á gólfi og gott útskot með hillum.
Hol: með góðum fataskáp.
Sér inngangur í íbúð af svölum.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús inn af eldhúsi, með góðu geymsluplássi, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla í sameign.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
Sameiginleg geymsla fyrir garðáhöld.
Eignin er skráð Birt stærð 85,7 fm skv HMS.
Helstu endurbætur:
2014: Rafmagnstenglar og flestir rofar endurnýjaðir
2015: Allir ofnar endurnýjaðir af B.Markan Pípulögnum að undanskildum ofni í forstofu og baðherbergi. Skápur á gangi sprautulakkaður hvítur
2016: Skipt um járn á þaki og þakkanti sumar 2016, skrúfað ómálað báru aluzink á þaki og hvítt trapísu járn á þakkanti, verk unnið af Hofstré Ehf.
Ný blöndunartæki fyrir baðkar 2019.
2021: Húsið málað að utan.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. mar. 2021
42.600.000 kr.
50.000.000 kr.
85.7 m²
583.431 kr.
6. mar. 2020
40.100.000 kr.
44.500.000 kr.
85.7 m²
519.253 kr.
30. sep. 2014
21.900.000 kr.
28.900.000 kr.
85.7 m²
337.223 kr.
11. maí. 2007
18.780.000 kr.
21.800.000 kr.
85.7 m²
254.376 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025