Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

184

svg

149  Skoðendur

svg

Skráð  22. maí. 2025

fjölbýlishús

Keilugrandi 10

107 Reykjavík

89.900.000 kr.

635.336 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2024216

Fasteignamat

87.050.000 kr.

Brunabótamat

69.810.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1983
svg
141,5 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 5 herbergja endaíbúð á tveimur hæðum að Keilugranda 10 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er lágreist og stendur við Grandaskóla og íþróttasvæði KR. Svalir eru til suðurs út frá stofu og vísa ekki að öðru fjölbýli. Í bílageymslu er búið að leggja fyrir hleðslu rafmagnsbíla. Göngufæri er í leik- og grunnskóla. Einnig á íþróttasvæði KR, sundlaug, niður að sjávarsíðu o.fl. Frábær staðsetning.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, fjögur herbergi, tvö baðherbergi og geymslu. Þvottahús er í sameign og tengi til staðar í íbúð. Stæði í bílageymslu er inni í heildarfermetrum.
Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem hér segir; 141,5 m2 í heildina. Íbúðin er 109,4 m2, geymslan 5,3 m2 og bílageymslan telur 26,8 m2.


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI, INNI- OG ÚTI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !
 
Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa er inn af snyrtilegum stigagangi. Innan íbúðar er innfelldur tvöfaldur fataskápur. Drapplitaðar Gólfflísar.
Baðherbergi er rúmgott með baðkari. Innrétting undir handlaug, veggfestur skápaeining með spegli og lýsingu. Á öðrum vegg er stór skápur. Ljósar gólf- og veggflísar.
Stofa er með gluggum á tvo vegu. Út frá stofu er útgengi út á opnar suðursvalir með útsýni til fjalla. Parket á gólfi stofu. Í einum enda stofurýmis er hringstigi upp á efri hæð íbúðar.
Eldhús er með innréttingu á þremur veggjum. Gluggar eru á tvo vegu og útsýni að Hallgrímskirkju. Korkur á gólfi.
Herbergi I er nýtt í dag sem borðstofa. Tvöfaldur fataskápur nær upp í loft. Parket á gólfi.
Herbergi II er inn af stofurými. Þrefaldur fataskápur nær upp í loft. Parket á gólfi.

Nánari lýsing efri hæðar:
Herbergi III er stórt undir súð með þann möguleika að skipta því upp í tvö jafn stór herbergi. 
Herbergi IV er nýtt sem sjónvarpsrými í dag, en er á teikningu sem herbergi.
Baðherbergi er með sturtuklefa, salerni, vaski og skáp.
Hvítar flísar eru á gólfi efri hæðar.

Þvottahús er í sameign á 1. hæð.
Geymsla er sér í sameign á 1. hæð. Gluggi í geymslu. Birt stærð 5,3 m2.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.
Bílageymsla er í lokuðum bílakjallara. Búið er að leggja fyrir rafmagni þannig að hver og einn getur sett upp rafmagnshleðslustöð við sitt stæði. Einnig er aðstaða til að þvo bíla.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone