Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1928
88 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir til sölu: Fallega 88 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Fálkagötu 13 í 107 Reykjavík. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, rúmgott eldhús, hol og baðherbergi. Geymsla og sameiginlegt þvottahús eru á jarðhæð. Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Nánari lýsing:
Anddyri/hol: flísar á gólfi
Eldhús: snyrtileg innrétting. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: baðkar með sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og hluta veggja. Opnanlegur gluggi.
Tvö svefnherbergi: parketlögð og fataskápar í öðru.
Stofa: Björt, parketlögð og með útgengi út á sólríkar svalir.
Sameign: gólf í þvottahúsi flotað og málað.
Nýlegt járn og pappi á þaki. Nýlegar þakrennur. Skólplagnir hafa verið endurnýjaðar.
Múrviðgerðir og málningarvinna voru framkvæmdar fyrir nokkrum árum.
Nánari lýsing:
Anddyri/hol: flísar á gólfi
Eldhús: snyrtileg innrétting. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: baðkar með sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og hluta veggja. Opnanlegur gluggi.
Tvö svefnherbergi: parketlögð og fataskápar í öðru.
Stofa: Björt, parketlögð og með útgengi út á sólríkar svalir.
Sameign: gólf í þvottahúsi flotað og málað.
Nýlegt járn og pappi á þaki. Nýlegar þakrennur. Skólplagnir hafa verið endurnýjaðar.
Múrviðgerðir og málningarvinna voru framkvæmdar fyrir nokkrum árum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. mar. 2021
51.900.000 kr.
51.200.000 kr.
88 m²
581.818 kr.
3. okt. 2014
26.800.000 kr.
26.500.000 kr.
88 m²
301.136 kr.
29. sep. 2006
16.000.000 kr.
20.300.000 kr.
88 m²
230.682 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025