Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1977
101,7 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Laus strax
Opið hús: 28. maí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Flúðasel 92, 109 Reykjavík, Íbúð merkt: 08 03 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 28. maí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Domusnova og Árni Helgason, löggiltur fasteignasali, hafa fengið í einkasölu 4ra herbergja 101,7 m2, skv. opinberri skráningu, íbúð á þriðju (efstu) hæð á vinsælum stað í Seljahverfinu. Íbúðin er vel skipulögð og hefur verið endurnýjuð að hluta á undanförnum árum. Leiguherbergi er í sameign sem skapar tekjur. Stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir, skóla, leikskóla og útivistarsvæði í Elliðaárdal og Seljadal. Blokkin hefur fengið gott viðhald undanfarin missiri. Geymsla og herbergi í sameign eru ekki inní skráðri fermetratölu.
Komið er inní alrými íbúðarinnar sem samanstendur af stofu, eldhúsi, sjónvarpsholi og gangi. Stofan og eldhúsið eru á vinstri hönd þegar komið er inn og er útgengt á ágætar svalir sem snúa til suðausturs. Í eldhúsinu er góð innrétting sem var endurnýjuð fyrir um 10 árum, þvottahús og geymsla eru innaf eildhúsi.. Sjónvarpshol er í alrýminu. Beint á móti inngangi er baðherbergi sem var endurnýjað 2015, þar á meðal vatnslagnir og nýlega sett walk-in sturta. Til hægri við innganginn eru skápar sem eru lausir en geta fylgt. Á bak við skápana er inngangur í herbergi, annað herbergi er þar við hliðina og eru ekki skápar í þeim herbergjum. Hjónaherbergi með stórum skápum er lengst til vinstri í röð herbergjanna. Harðparket, sett 2015, er á öllum rýmum nema flísar á baðherbergi og steingólf á þvottahúsi innaf eldhúsi. Í sameign eru þvottahús, hjólageymsla og vagnageymsla auk sturtu og salernis. Sum herbergja eru leigð út og nýta leigjendur salerni og sturtu í sameigninni.
Nánari lýsing:
Hjónaherbergið er með góðum nýlegum skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergin tvö eru með parket á gólfum.
Eldhúsið er með góðri innréttingu (endurnýjað fyrir ca 10 árum) og borðkrók hvaðan er fallegt útsýni.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og er útgengt á suð-austursvalir með fallegu útsýni.
Forstofa, hol með skáp
Þvottahús er innaf eldhúsi.
Baðherbergið er rúmgott og var endurnýjað árið 2015 og þar á meðal lagnir og sett ný sturta í stað baðkars 2024.
Í sameign eru tvær sérgeymslur sem og hjóla- og vagnageymlsa. Önnur geymslan er herbergi sem notað er til útleigu eru þessi rými ekki með í skráðri fermetratölu íbúðarinnar..
Sérmerkt einkabílastæði fylgir eigninni.
Húsið hefur fengið gott viðhald og var tekið í gegn árið 2017 og var þá skipt um glugga á austurhlið íbúðarinnar ásamt svalahurð í þeim framkvæmdum. 2021 var skipt um járn og pappa ásamt hluta timburs á þaki, 2023 var sett eldvarnarhurð í íbúðina.
Stutt er í skóla, leikskóla og verslanir auk þess sem Elliðaárdealurinn er innan seilingar og Elliðavatn. Stutt er í stofnbrautir og leiðir útúr bænum.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Komið er inní alrými íbúðarinnar sem samanstendur af stofu, eldhúsi, sjónvarpsholi og gangi. Stofan og eldhúsið eru á vinstri hönd þegar komið er inn og er útgengt á ágætar svalir sem snúa til suðausturs. Í eldhúsinu er góð innrétting sem var endurnýjuð fyrir um 10 árum, þvottahús og geymsla eru innaf eildhúsi.. Sjónvarpshol er í alrýminu. Beint á móti inngangi er baðherbergi sem var endurnýjað 2015, þar á meðal vatnslagnir og nýlega sett walk-in sturta. Til hægri við innganginn eru skápar sem eru lausir en geta fylgt. Á bak við skápana er inngangur í herbergi, annað herbergi er þar við hliðina og eru ekki skápar í þeim herbergjum. Hjónaherbergi með stórum skápum er lengst til vinstri í röð herbergjanna. Harðparket, sett 2015, er á öllum rýmum nema flísar á baðherbergi og steingólf á þvottahúsi innaf eldhúsi. Í sameign eru þvottahús, hjólageymsla og vagnageymsla auk sturtu og salernis. Sum herbergja eru leigð út og nýta leigjendur salerni og sturtu í sameigninni.
Nánari lýsing:
Hjónaherbergið er með góðum nýlegum skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergin tvö eru með parket á gólfum.
Eldhúsið er með góðri innréttingu (endurnýjað fyrir ca 10 árum) og borðkrók hvaðan er fallegt útsýni.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og er útgengt á suð-austursvalir með fallegu útsýni.
Forstofa, hol með skáp
Þvottahús er innaf eldhúsi.
Baðherbergið er rúmgott og var endurnýjað árið 2015 og þar á meðal lagnir og sett ný sturta í stað baðkars 2024.
Í sameign eru tvær sérgeymslur sem og hjóla- og vagnageymlsa. Önnur geymslan er herbergi sem notað er til útleigu eru þessi rými ekki með í skráðri fermetratölu íbúðarinnar..
Sérmerkt einkabílastæði fylgir eigninni.
Húsið hefur fengið gott viðhald og var tekið í gegn árið 2017 og var þá skipt um glugga á austurhlið íbúðarinnar ásamt svalahurð í þeim framkvæmdum. 2021 var skipt um járn og pappa ásamt hluta timburs á þaki, 2023 var sett eldvarnarhurð í íbúðina.
Stutt er í skóla, leikskóla og verslanir auk þess sem Elliðaárdealurinn er innan seilingar og Elliðavatn. Stutt er í stofnbrautir og leiðir útúr bænum.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2019
38.350.000 kr.
40.000.000 kr.
101.7 m²
393.314 kr.
15. júl. 2015
21.500.000 kr.
23.800.000 kr.
101.7 m²
234.022 kr.
21. sep. 2012
18.350.000 kr.
19.200.000 kr.
101.7 m²
188.791 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025