Upplýsingar
Byggt 2023
157,3 m²
0 herb.
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Nýlegt og vandað atvinnuhúsnæði með samþykktu millilofti og góðu útiplássi. Birt stærð er 157,3 fm þar af er samþykkt milliloft 50,1 fm- Innkeyrsluhurð 4,3 metrar á hæð.
- Samþykkt milliloft, með góðri lofthæð.
- Lofthæð upp í mæni eru tæpir 10 metrar.
- Gott úti pláss
Bugðufljót 15 er nýlegt atvinnuhúsnæði, byggt árið 2023, og samanstendur af 16 iðnaðarbilum. Heildarflatarmál hússins er 2.603,9 fm, og það stendur á 6.108 fm lóð.
Eiginleikar hússins:
Lofthæð: frá tæpum 5 metrum upp í tæpa 10 metra þar sem hún er hæst.
Byggingarefni: Húsið er úr límtré frá LímtréVírnet ehf., klætt steinullar-yleiningum. Burðarvirki veggja og þaks er úr límtré.
Gólf er steinsteypt með epoxý yfirlagi.
Gluggar og hurðir: Úr plasti í hvítum lit.
Lóð og aðgengi:
Bílastæði: 48 stæði eru við húsið.
Útisvæði: Hvert bil hefur 100–200 fm sérsvæði út að lóðamörkum, auk aðgangs að sameiginlegu svæði.
Bílaplan: Malbikað með niðurföllum og olíuskiljum.
Áhvílandi er á eigninni vsk. kvöð og miðast söluverð við að kaupandi yfirtaki kvöðina.
Nánari upplýsingar veita:
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala í síma 776-2150 eða alfred@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook