Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

29

svg

27  Skoðendur

svg

Skráð  26. maí. 2025

atvinnuhúsnæði

Brúarfljót 7

270 Mosfellsbær

58.900.000 kr.

545.370 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2517911

Fasteignamat

40.050.000 kr.

Brunabótamat

40.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
108 m²
svg
0 herb.

Lýsing

REMAX og Böddi kynna iðnaðarhúsnæði við Brúarfljót 7 O, 270 Mosfellsbæ.
VANDAÐ ATVINNUBIL Á FRÁBÆRUM STAÐ

Stærð 108 fm. Gólfflötur
Milliloft 42 fm. með fullri lofthæð.
samtals 150 fm.
Malbikuð og afgirt lóð með öryggishliðum.
Gönguhurðir og gluggar bæði að framan og aftan
Stór innkeyrsluhurð 4 m x 4,2m
Afhending samkomulag.


Nánari lýsing:

Eignin skiptist í sal/snyrtingu og eldhús 108 fm.
Innst í salnum er snyrting með salerni og skolvaski.
Þar við hliðina er elhús innrétting og svo lítil geymsla undir stiga 
Í húsinu er gólfhiti og epoxýmáling á gólfi.
á efrihæð er 42 fm milliloft með fullri lofthæð skrifstofa/koniakstofa 

Tvær inngönguhurðir, ein að framan og ein bakatil.
Stór innkeyrsluhurð með rafdrifnum hurðaopnara (skv. teikningu um 4,0 m á breidd og 4,20 m á hæð)
Eigninni fylgir 89,5 m2 sérafnotaflötur fyrir framan húsið.
Hleðslustöð.  
Lóðin er afgirt og með tveimur rafmagnshliðum.VSK-kvöð er á eigninni sem væntanlegur kaupandi yfirtekur eða greiðir upp.

Nánari upplýsingar veitir:

Böddi Löggiltur fasteignasali
sími. 8216300
boddi@remax.is 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (einstaklingar) 1,6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús. kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. ágú. 2022
2.240.000 kr.
34.900.000 kr.
108 m²
323.148 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone