Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1983
44 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:
Einstaklega fallegan og mikið endurnýjaðan sumarbústað í Svarfhólsskógi við Eyrarvatn í Leirársveit.
Eignin samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með sturtu, eldhúsi með góðri innréttingu, ísskáp, uppþvottavél, bakaraofni, helluborði og viftu, bjartri stofu/borðstofu með kamínu og útgengi á sólpall.
Mest allt innbú fylgir með utan persónulegra muna, megnið af því er nýlegt og virkilega smekklegt. Hlutir sem ekki fylgja með í verði en hægt að semja um verð er nýleg þvottavél og þurrkari sem voru dýr tæki, hreindýrshornin og nýtt orf undir bústað.
Eignin stendur á nærri hektara leigulóð með fallegu útsýni móti vestri og norðri, mun nýr 25 ára leigusamningur verða gerður við kaupanda.
Eignin er nú þegar töluvert bókuð í leigu í sumar og er samkomulag hvort kaupandi yfirtekur bókanir eða seljendur færi bókanir á annað hús sem þau eru með.
Helstu endurbætur síðustu ára eru:
Rekstrarkostnaður:
Fasteignagjöld, árgjald = 126.360 kr.
Lóðarleiga, árgjald = 224.116 kr.
Sumarhúsafélag, árgjald = 35.000 kr.
Heitt vatn, samtals á ári núna = 148.815 kr.
Brunatrygging, árgjald = 29.100 kr.
Rafmagn, á mánuði ca. = 10.000 kr.
Wi-fi Router Hringdu, ótakmarkað data, mánaðargjald = 8.990 kr.
Pöntun á skoðun og nánari upplýsingar fást hjá:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Einstaklega fallegan og mikið endurnýjaðan sumarbústað í Svarfhólsskógi við Eyrarvatn í Leirársveit.
Eignin samanstendur af forstofu, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með sturtu, eldhúsi með góðri innréttingu, ísskáp, uppþvottavél, bakaraofni, helluborði og viftu, bjartri stofu/borðstofu með kamínu og útgengi á sólpall.
Mest allt innbú fylgir með utan persónulegra muna, megnið af því er nýlegt og virkilega smekklegt. Hlutir sem ekki fylgja með í verði en hægt að semja um verð er nýleg þvottavél og þurrkari sem voru dýr tæki, hreindýrshornin og nýtt orf undir bústað.
Eignin stendur á nærri hektara leigulóð með fallegu útsýni móti vestri og norðri, mun nýr 25 ára leigusamningur verða gerður við kaupanda.
Eignin er nú þegar töluvert bókuð í leigu í sumar og er samkomulag hvort kaupandi yfirtekur bókanir eða seljendur færi bókanir á annað hús sem þau eru með.
Helstu endurbætur síðustu ára eru:
- Húsið yfirfarið að utan og málað svart.
- Tekin inn hitaveita, settir upp vatnsofnar, tengdir við kyndingu og settur upp heitur pottur á verönd.
- Byggt tengirými utan á húsið fyrir hitaveitugrind og tengipunkta.
- Settur hitaþráður niður á frostfrítt í kaldavatnslögn.
- Sett nýtt Ikea eldhús með öllum tækjum nýjum ásamt ísskáp og uppþvottavél.
- Nýtt parket á öll gólf utan baðherbergis.
- Nýr sturtuklefi plús blöndunartæki.
- Flísar settar á baðherbergisgólf.
- Ný ljós sett allstaðar inni og úti.
- Öll vinna unnin af iðnaðarmanni.
Rekstrarkostnaður:
Fasteignagjöld, árgjald = 126.360 kr.
Lóðarleiga, árgjald = 224.116 kr.
Sumarhúsafélag, árgjald = 35.000 kr.
Heitt vatn, samtals á ári núna = 148.815 kr.
Brunatrygging, árgjald = 29.100 kr.
Rafmagn, á mánuði ca. = 10.000 kr.
Wi-fi Router Hringdu, ótakmarkað data, mánaðargjald = 8.990 kr.
Pöntun á skoðun og nánari upplýsingar fást hjá:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2022
13.600.000 kr.
19.000.000 kr.
44 m²
431.818 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025