Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1983
37,5 m²
0 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Lýsing
Hrönn Ingólfsdóttir lgfs kynnir í einkasölu: Einstaklega fallegan, töluvert endurnýjaðan og vel við haldin sumarbústað í landi Eyrarskógar við Svínavatn. Bústaðurinn stendur á 4.775 fm leigulóð í landi Eyrar í Svínadal. Þetta er fallegt hús á einstökum stað, með mögnuðu útsýni sem búið er að nostra við. Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. s: 692-3344 eða hronn@primafasteignir.is
Seljandi skoðar skipti á dýrari eign og er opin fyrir ýmsu.
Samkvæmt Fasteignamati ríkisins er húsið skráð 37,5 fm en með viðbyggingum er húsið um 45 fm að viðbættri geymslu undir húsinu sem er um 10 fm. Auk þess er 12 fm geymsluskór útá lóð sem geymir td gúmmíbát og er skúrinn með gott aðgengi til að geyma td fjórhjól.
Heildarfermetrafjöldi er því um 70fm. Unnið er að vinnslu reyndarteikninga fyrir húsið.
Saunatunna er rétt við húsið og er afar fallegur og ævintýralegur stígur að saunatunnunni.
Tvö svefnherbergi eru í húsinu, eldhús, stofa með kamínu og nýlegt baðherbergi með góðum glugga, sturtuklefa og góðri innréttingu.
Lágt en nýtilegt milliloft er í húsinu sem er ekki inn í skráðri fm stærð hússins.
Stór útipallur er við bústaðinn þar sem útsýni og víðsýni er mikil.
Lokað ofnakerfi var sett í húsið nýlega, útihurðir eru nýlegar
Gler í húsinu eru nýleg ásamt hluta af gluggum.
Lóðarleiga er um 200.000.- á ári
Félagsgjald á vegna frístundafélags á ári: 52.000.-
Þetta er einstaklega sjarmerandi hús sem alveg er falið frá veginum sem liggur í gegnum svæðið. Þetta er eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Eyrarskógi í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá borginni. Aðgengi er að þremur vötnum á svæðinu i gegnum Veiðikortið.
Litill gúmmibátur ásamt mótor getur fylgt með í kaupunum. Frábært útivistarsvæði með skemmtilegum fjallgönguleiðum. Skemmtilegar gönguleiðir eru um allt svæðið.
Nánari upplýsingar veitir: Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Seljandi skoðar skipti á dýrari eign og er opin fyrir ýmsu.
Samkvæmt Fasteignamati ríkisins er húsið skráð 37,5 fm en með viðbyggingum er húsið um 45 fm að viðbættri geymslu undir húsinu sem er um 10 fm. Auk þess er 12 fm geymsluskór útá lóð sem geymir td gúmmíbát og er skúrinn með gott aðgengi til að geyma td fjórhjól.
Heildarfermetrafjöldi er því um 70fm. Unnið er að vinnslu reyndarteikninga fyrir húsið.
Saunatunna er rétt við húsið og er afar fallegur og ævintýralegur stígur að saunatunnunni.
Tvö svefnherbergi eru í húsinu, eldhús, stofa með kamínu og nýlegt baðherbergi með góðum glugga, sturtuklefa og góðri innréttingu.
Lágt en nýtilegt milliloft er í húsinu sem er ekki inn í skráðri fm stærð hússins.
Stór útipallur er við bústaðinn þar sem útsýni og víðsýni er mikil.
Lokað ofnakerfi var sett í húsið nýlega, útihurðir eru nýlegar
Gler í húsinu eru nýleg ásamt hluta af gluggum.
Lóðarleiga er um 200.000.- á ári
Félagsgjald á vegna frístundafélags á ári: 52.000.-
Þetta er einstaklega sjarmerandi hús sem alveg er falið frá veginum sem liggur í gegnum svæðið. Þetta er eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Eyrarskógi í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá borginni. Aðgengi er að þremur vötnum á svæðinu i gegnum Veiðikortið.
Litill gúmmibátur ásamt mótor getur fylgt með í kaupunum. Frábært útivistarsvæði með skemmtilegum fjallgönguleiðum. Skemmtilegar gönguleiðir eru um allt svæðið.
Nánari upplýsingar veitir: Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@primafasteignir.is
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. okt. 2013
6.155.000 kr.
5.300.000 kr.
37.5 m²
141.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025