Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Dan Valgarð S. Wiium
Ásta María Benónýsdóttir
Vista
svg

247

svg

198  Skoðendur

svg

Skráð  3. júl. 2025

fjölbýlishús

Stangarholt 5

105 Reykjavík

84.900.000 kr.

813.998 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2011821

Fasteignamat

71.700.000 kr.

Brunabótamat

52.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1986
svg
104,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 8. júlí 2025 kl. 16:30 til 17:00

Lýsing

Kjöreign fasteignasala kynnir: Stangarholt 5, afar fallega og vel skipulagða 83,9 fm fermetra 3ja herbergja búð á 3. hæð (efstu),með rúmgóðum svölum til suðurs ásamt bílskúr 20,4 fm í fallegu steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu 1986. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi, eldhús, góðar stofur, rúmgóðar svalir og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Geymsla í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa: Með vínylparketi og fatahengi.
Svefnherbergi I: Með vínylparketi, skápum og glugga til norðurs.
Svefnherbergi II: Með vínylparketi, skáp og glugga til norðurs.
Hol/sjónvarpsrými: Með vínylparketi gólfi og opið við stofu.
Stofa: Með vínylparketi á gólfi, góðum gluggum til suðurs og útgengi á svalir.
Svalir: Eru rúmgóðar og snúa til suðurs inn í bakgarð. Svalir voru flotaðar 2022 og pallaefni sett á .
Eldhús: Með fallegri nýlegri hvítri eldhúsinnréttingu, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Með vínylparketi á gólfi og flísum á veggjum. Nýleg baðinnrétting og salerni. Baðkar með sturtu. Þvottaaðstaða er inn af baðherbergi með tengi fyrir þvottavél/þurrkara og smá geymslupláss.
Bílskúr: Er 20,4 fm á stærð. Árið 2023 var gólf lakkað og veggir málaðir.
Geymsla: Er staðsett á jarðhæð með glugga og hillum.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett á jarðhæð.
Áætlað er að tréverk utan á húsi verður lagfært og málað í sumar. Unnið er að því að fá tilboð.

Lóðin er afar snyrtileg með hellulagðri stétt með snjóbræðslu fyrir framan hús. Sérstæði er fyrir framan bílskúr og malbikuð sameiginleg stæði fyrir framan húsið. Bakgarðurinn er tyrfður og afgirtur. Fallegur trjágróður á lóðarmörkum.

Frábært staðsetning í göngufæri við miðbæ Reykjavíkur, Sundhöll Reykjavíkur og Klambratún. Í næsta nágrenni er leikskólinn Nóaborg, Ísaksskóli, Austurbæjarskól og Háteigsskóli. Stutt er í alla verslun og þjónustu sem miðbærinn hefur upp á að bjóða og Bónus verslun við Skipholt. 

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf. í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is.
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 asta@kjoreign.is
Dan Wiium hdl., og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is

img
Ásta María Benónýsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Kjöreign fasteignasala
Ármúla 21, 108 Reykjavík
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone
img

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. ágú. 2021
49.050.000 kr.
53.000.000 kr.
104.3 m²
508.150 kr.
31. maí. 2017
33.500.000 kr.
43.000.000 kr.
104.3 m²
412.272 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík