Upplýsingar
Byggt 2000
202,4 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Glæsilegt og vel skipulagt 6 herbergja parhús á vinsælum stað við Blikaás Hafnarfirði. Eignin er laus við kaupsamning.
Vandað og fjölskylduvænt 202,4 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni til suðurs og nýtur mikils næðis. Góð verönd með heitum potti og suðursvalir á efri hæð. Stutt í alla helstu þjónustu, stofnbrautir og útivistarsvæði.
Helstu kostir eignarinnar:
· 6 herbergi (þar af þrjú svefnherbergi, möguleiki á því fjórða)
· Innbyggður bílskúr með geymslu og gryfju
· Suðurverönd með heitum potti og suðursvalir á efri hæð
· Vandaður frágangur og innréttingar
· Hellulagt bílaplan með hitalögn
· Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi
Nánari lýsing.
Neðri hæð:
· Forstofa með góðum fataskápum
· Gestasnyrting með innréttingu og frístandandi vask
· Eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, steinborðplötum, gashelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og gert ráð fyrir amerískum ísskáp – útgengt á lokaða verönd til suðurs
· Borðstofa og stofa tengdar í opnu rými, arinn í stofu
· Innbyggður, flísalagður bílskúr með hituðu/köldu vatni, rafmagni og 10 fm gryfju.
Efri hæð:
· Sjónvarpshol (möguleiki á að breyta í fjórða svefnherbergi)
· Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum – hjónaherbergi með sérinngangi á baðherbergi og útgengi á suðursvalir
· Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari, sturtu, vegghengdu salerni og góðri innréttingu
· Þvottaherbergi með glugga, vinnuhæð og innréttingu með skolvaski
· Geymsluloft að hluta
Gólfefni: Gegnheilt niðurlímt tekk-parket og flísar. Bílskúrinn einnig flísalagður.
Um er að ræða einstaklega vel staðsett fjölskylduhús á frábærum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla afþreyingu, sundlaug, íþróttasvæði Hauka og útivstarsvæði.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Vandað og fjölskylduvænt 202,4 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni til suðurs og nýtur mikils næðis. Góð verönd með heitum potti og suðursvalir á efri hæð. Stutt í alla helstu þjónustu, stofnbrautir og útivistarsvæði.
Helstu kostir eignarinnar:
· 6 herbergi (þar af þrjú svefnherbergi, möguleiki á því fjórða)
· Innbyggður bílskúr með geymslu og gryfju
· Suðurverönd með heitum potti og suðursvalir á efri hæð
· Vandaður frágangur og innréttingar
· Hellulagt bílaplan með hitalögn
· Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi
Nánari lýsing.
Neðri hæð:
· Forstofa með góðum fataskápum
· Gestasnyrting með innréttingu og frístandandi vask
· Eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, steinborðplötum, gashelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og gert ráð fyrir amerískum ísskáp – útgengt á lokaða verönd til suðurs
· Borðstofa og stofa tengdar í opnu rými, arinn í stofu
· Innbyggður, flísalagður bílskúr með hituðu/köldu vatni, rafmagni og 10 fm gryfju.
Efri hæð:
· Sjónvarpshol (möguleiki á að breyta í fjórða svefnherbergi)
· Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum – hjónaherbergi með sérinngangi á baðherbergi og útgengi á suðursvalir
· Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari, sturtu, vegghengdu salerni og góðri innréttingu
· Þvottaherbergi með glugga, vinnuhæð og innréttingu með skolvaski
· Geymsluloft að hluta
Gólfefni: Gegnheilt niðurlímt tekk-parket og flísar. Bílskúrinn einnig flísalagður.
Um er að ræða einstaklega vel staðsett fjölskylduhús á frábærum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla afþreyingu, sundlaug, íþróttasvæði Hauka og útivstarsvæði.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.