Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1962
77,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 17. júlí 2025
kl. 18:15
til 18:45
Opið hús að Digranesvegi 36, 200 Kópavogi, Íbúðin er vinstra megin að neðanverðu. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 17. júlí 2025 milli kl. 18:15 og kl. 18:45. Albert tekur vel á móti áhugasömum. S:8210626
Lýsing
LIND Fasteignasala kynnir: vel skipulagða og bjarta 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli með sér bílastæði á þessum vinsæla stað við hjarta Kópavogsdalsins.
Nánari lýsing: sér inngangur í anddyri með fatahengi. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefi ásamt innréttingu. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, flísar á milli skápa og góður borðkrókur. Stofan er björt. Tvö svefnherbergi með fataskápum í öðru. Parket og flísar eru á gólfum. Sameiginlegt þvotthús þar sem hver er með sín tæki, sameiginlegt rými þar sem hjól eru geymd. Sérgeymsla í sameign sem er ekki skráðum fm, eignin er skráð 70,8 fm skv. þjóðskrá og sérgeymslan er um ca 7 fm og er ekki tilgreind í skráðum fm eignarinnar. Þak var endurnýjað í fyrra og var nýlega farið í glugga. Sér bílastæði þar sem er búið að leggja rör fyrir hleðslustöð fyrir bíl. Ljósleiðari. Fallegur suður garður. Stutt er í Menntaskóla Kópavogs, Kópavogsskóla, þjónustu og náttúruparadísina í Kópavogsdalnum.
Allar upplýsingar um eignina veitir Albert Bjarni fasteignasali í síma 8210626 eða albert@fastlind.is
Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
Nánari lýsing: sér inngangur í anddyri með fatahengi. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefi ásamt innréttingu. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, flísar á milli skápa og góður borðkrókur. Stofan er björt. Tvö svefnherbergi með fataskápum í öðru. Parket og flísar eru á gólfum. Sameiginlegt þvotthús þar sem hver er með sín tæki, sameiginlegt rými þar sem hjól eru geymd. Sérgeymsla í sameign sem er ekki skráðum fm, eignin er skráð 70,8 fm skv. þjóðskrá og sérgeymslan er um ca 7 fm og er ekki tilgreind í skráðum fm eignarinnar. Þak var endurnýjað í fyrra og var nýlega farið í glugga. Sér bílastæði þar sem er búið að leggja rör fyrir hleðslustöð fyrir bíl. Ljósleiðari. Fallegur suður garður. Stutt er í Menntaskóla Kópavogs, Kópavogsskóla, þjónustu og náttúruparadísina í Kópavogsdalnum.
Allar upplýsingar um eignina veitir Albert Bjarni fasteignasali í síma 8210626 eða albert@fastlind.is
Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. júl. 2019
29.600.000 kr.
38.500.000 kr.
70.8 m²
543.785 kr.
24. jún. 2016
19.850.000 kr.
30.200.000 kr.
70.8 m²
426.554 kr.
19. des. 2014
16.300.000 kr.
24.800.000 kr.
70.8 m²
350.282 kr.
26. jún. 2008
14.970.000 kr.
18.500.000 kr.
70.8 m²
261.299 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025