Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1999
65,8 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Berg fasteignasala kynnir:
Vel staðsett 65,8 fm. íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sér garði við Hulduhlíð 11 í Mosfellsbæ.
Nánari lýsing: Komið er í anddyri. Gangur með parketi og til hægri er baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi. Handklæðaofn og lagt fyrir hita í gólfi sem eftir er að tengja. Inn af baðherbergi er þvottahús. Til vinstri úr gangi er svefnherbergi með parketi á gólfi. Geymsla er innan íbúðar sem nýtist líka sem herbergi. Stofan er björt og rúmgóð með opið í eldhús. Upprunaleg eldhúsinnrétting. Uppþvottavél og ísskápur fylgja. Úr stofu er útgengt í sér garð sem er afgirtur. Snýr í suður. Sameiginleg geymsla fyrir drekk,hjól og barnavagna,íbúðin á sitt pláss þar. Lóðin er stór umhverfis húsið, vel gróin tré og runnar. Leiktæki fyrir börnin og leikvöllur til hliðar við lóðina. Mjög skjólgott og hlýlegt hverfi. Næg bílastæði og góð aðkoma. Gæludýr eru leyfð í húsinu.
Allar nánari upplýsingar hjá Pétri s. 897-0047 eða petur@berg.is
Vel staðsett 65,8 fm. íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sér garði við Hulduhlíð 11 í Mosfellsbæ.
Nánari lýsing: Komið er í anddyri. Gangur með parketi og til hægri er baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi. Handklæðaofn og lagt fyrir hita í gólfi sem eftir er að tengja. Inn af baðherbergi er þvottahús. Til vinstri úr gangi er svefnherbergi með parketi á gólfi. Geymsla er innan íbúðar sem nýtist líka sem herbergi. Stofan er björt og rúmgóð með opið í eldhús. Upprunaleg eldhúsinnrétting. Uppþvottavél og ísskápur fylgja. Úr stofu er útgengt í sér garð sem er afgirtur. Snýr í suður. Sameiginleg geymsla fyrir drekk,hjól og barnavagna,íbúðin á sitt pláss þar. Lóðin er stór umhverfis húsið, vel gróin tré og runnar. Leiktæki fyrir börnin og leikvöllur til hliðar við lóðina. Mjög skjólgott og hlýlegt hverfi. Næg bílastæði og góð aðkoma. Gæludýr eru leyfð í húsinu.
Allar nánari upplýsingar hjá Pétri s. 897-0047 eða petur@berg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. apr. 2015
18.850.000 kr.
21.700.000 kr.
65.8 m²
329.787 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025