Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2013
48,1 m²
1 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 kynnir: Steinhella 14, bil 13. Sérlega gott 48,1 fm innkeyrslubil í atvinnuhúsnæði við Steinhellu 14 í 221 Hafnarfirði.
Lýsing eignar: Húsnæðið er skráð 48,1 fm, opið geymsluloft innst í bilinu sem er ekki skráð.
Lofthæð í húsnæðinu er ca 3,9 m, hæð innkeyrsluhurðar 3,5 m x 3,4 m á breidd, góð gönguhurð þar til hliðar.
Innanmál á milli veggja: breidd 4,81 m X 9,30 m dýpt. Afstúkuð snyrting innst í bilinu og flóttaleið á sameiginlegan gang.
Sér rafmagn hiti og í hverju bili. Ekki er vsk kvöð á iðnaðarbilinu.
Húsnæðið er rúmgóður salur með aukinni lofthæð, millilofti, góðar hillur, salerni með wc og vaski. Góð útilýsingu. Ekki er vsk kvöð á iðnaðarbilinu.
Greiðsla í hússjóð á mánuði er í kringum kr. 5.500-
Öflugt húsfélag, strangar húsreglur þar sem skýrt er kveðið á um alla umgengni um sameiginlega lóð.
Lóðin er malbikuð, næg bílastæði.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali
sími 7751515 - jason@betristofan.is
Lýsing eignar: Húsnæðið er skráð 48,1 fm, opið geymsluloft innst í bilinu sem er ekki skráð.
Lofthæð í húsnæðinu er ca 3,9 m, hæð innkeyrsluhurðar 3,5 m x 3,4 m á breidd, góð gönguhurð þar til hliðar.
Innanmál á milli veggja: breidd 4,81 m X 9,30 m dýpt. Afstúkuð snyrting innst í bilinu og flóttaleið á sameiginlegan gang.
Sér rafmagn hiti og í hverju bili. Ekki er vsk kvöð á iðnaðarbilinu.
Húsnæðið er rúmgóður salur með aukinni lofthæð, millilofti, góðar hillur, salerni með wc og vaski. Góð útilýsingu. Ekki er vsk kvöð á iðnaðarbilinu.
Greiðsla í hússjóð á mánuði er í kringum kr. 5.500-
Öflugt húsfélag, strangar húsreglur þar sem skýrt er kveðið á um alla umgengni um sameiginlega lóð.
Lóðin er malbikuð, næg bílastæði.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali
sími 7751515 - jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. okt. 2012
699.000 kr.
8.200.000 kr.
48.1 m²
170.478 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025