Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Ólafía Ólafsdóttir
Vista
svg

435

svg

332  Skoðendur

svg

Skráð  10. júl. 2025

fjölbýlishús

Engihjalli 17

200 Kópavogur

64.900.000 kr.

721.111 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2060081

Fasteignamat

53.550.000 kr.

Brunabótamat

45.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
90 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Lögheimili og Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, sími 845-7445 - gudrun@logheimili.is, kynna í einkasölu:
Fallega og nokkuð endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 7. hæð við Engihjalla 17, 200 Kópavogi. (7F)  Eigninni fylgir geymsla í kjallara sem og aðgangur að annarri sameignargeymslu á efstu hæð hússins , 8. hæð, með rafmagnstengli fyrir íbúðina t.d. fyrir frystikystu.  Fasteignamat næsta árs 58.900.000

Nánari lýsing:
Inngangur:
 Sameiginlegur inngangur í stigahús.  Lyftuhús
Forstofa:  Hol með fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús:  Eldhúsið er miðpunktur íbúðarinnar og er stílhreint  dökkri innréttingu með góðu skápaplássi, efri og neðri skápar og ljósri borðplötu.  Stórir gluggar í eldhúsi sem gefa góða birtu og mikið útsýni.  Bakarofn, helluborð og háfur fylgja með.  Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með. 
Stofa/borðstofa:  Mjög rúmgóð stofa/borðstofa með viðarparketi á parketi á gólfi.  Útgengt út á svalir úr stofu sem hafa verið yfirbyggðar.
Svefnherbergin eru 2:  Tvö góð svefnherbergi annað með útgengt út á svalir.  Fataskápar.
Baðherbergi:  Hefur verið endurnýjað.  Flísalagt í hólf og gólfog rúmgott með baðkari og sturtu, upphengdu salerni og góðri vaskinnréttingu. 
Gólfefni íbúðarinnar:  viðarparket og flísar.  Bent er á að um harðparket gæti verið að ræða en ekki gegnheilan við.

Þvottahús:  Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi við inngang í íbúðina frá gangi.
Sérgeymsla:  Geymsla fylgir íbúðinni í sameign auk þess sem aukageymsla í sameign á 8. hæð með innstungum tengdar íbúðunum.
Sameignargeymsla:  Geymsla með rafmagnstengli á 8. hæð tengt íbúðinni.


Allar nánari upplýsingar veitir:  Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður, löggiltur fasteignasali í síma 845-7445 eða á netfangi:  gudrun@logheimili.is

 

img
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lögheimili Eignamiðlun ehf
Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
Lögheimili Eignamiðlun ehf

Lögheimili Eignamiðlun ehf

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
img

Guðrún Hulda Ólafsdóttir

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. mar. 2022
38.300.000 kr.
56.400.000 kr.
90 m²
626.667 kr.
29. sep. 2021
35.050.000 kr.
50.000.000 kr.
90 m²
555.556 kr.
16. mar. 2021
35.050.000 kr.
42.500.000 kr.
90 m²
472.222 kr.
8. des. 2016
25.450.000 kr.
28.900.000 kr.
90 m²
321.111 kr.
10. feb. 2010
18.750.000 kr.
16.900.000 kr.
90 m²
187.778 kr.
15. sep. 2008
17.340.000 kr.
19.800.000 kr.
90 m²
220.000 kr.
21. ágú. 2007
15.560.000 kr.
19.000.000 kr.
90 m²
211.111 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lögheimili Eignamiðlun ehf

Lögheimili Eignamiðlun ehf

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes

Guðrún Hulda Ólafsdóttir

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes