Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
217,3 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Miðengi 1, steypt, vandað og veglegt einbýlishús með stórum bílskúr. Alls 217,3 fm.
Húsið sem var byggt 1975 var töluvert endurnýjað árið 2020 og síðar. Frábær staðsetning í grónu hverfi og stutt t.d. í skóla og helstu þjónustu.
Íbúðarhluti hússins er 158,1 fm og bílskúr 59,2 fm.  Alls 217,3 fm.

Í endurnýjun hússins er m.a. búið að skipta um allt gler og setja litað gler. Nýleg gólfefni eru á herbergjum, nýlegir fataskápar. Eldhús frá 2020 frá Fríform, þvottahús frá sama tíma. Baðherbergi endurnýjað að hluta. Rafmagn yfirfarið og skipt út rofum og tenglum. Nýlegar aksturshurðar í tvöföldum bílskúrnum. Allt málað að utan og innan árið 2020. Heitur og kaldur pottur frá 2020.  

Innra skipulag. Opin forstofa, forstofusalerni, sjónvarpshol, stofa og borðastofa. Fallegt eldhús frá Fríform , innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Eldhúsið er opið til borðstofu og í holið. Flísar á gólfi.   Þvottahús með innréttingu og búr/geymsla inn af. Herbergjagangur, fjögur svefnherbergi, tvö minni og tvo stærri. Endurnýjaðir fataskápar í þremur þeirra. Sólstofa og hurð út á verönd. Sólstofan var byggð síðar. Nýlegt harðparket á herbergjum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturta, upphengt salerni og eldri innrétting.
Tvöfaldur bílskúr og endurnýjaðar aksturshurðar. Opin geymsla. Gönguhurð á sólpall.
Gróinn garður, Verönd og sólpallur með heitum og köldum potti. Hellulögð innkeyrsla.

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

img
Snorri Sigurfinnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
HÚS fasteignasala
Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
img

Snorri Sigurfinnsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. ágú. 2020
51.650.000 kr.
73.000.000 kr.
217.3 m²
335.941 kr.
28. apr. 2020
51.650.000 kr.
51.000.000 kr.
217.3 m²
234.699 kr.
5. júl. 2017
33.400.000 kr.
43.000.000 kr.
217.3 m²
197.883 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum

Snorri Sigurfinnsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum